Stefnir í óefni 29. desember 2006 12:58 Breska flugfélaginu British Airways hefur ekki verið tilkynnt um hugsanleg vandræði í flugstjórn á íslenska flugstjórnarsvæðinu eftir áramótin. Talsmaður flugfélagsins segir að röskun á áætlunum félagsins yrðu bagalegar fyrir félagið. Flugmálayfirvöld í Bretlandi segja að flugumferð verði beint suður fyrir flugstjórnarsvæði Íslands ef á þarf að halda.Íslenska ríkið hefur að meðaltali tekjur af 150 til 500 flugum sem fara í gegnum íslenska lofthelgi á dag, en um 1.000 vélar fljúga yfir Norður-Atlantshafið daglega. Ef flugumferðarstjórar ráða sig ekki til starfa hjá Flugstoðum þá verður alþjóðlegri flugumferð yfir Norður-Atlantshafið beint í ríkara mæli suður fyrir íslenska svæðið.Að sögn talsmanns British Airways býst félagið við vandræðum, en ekki hefur verið ákveðið til hvaða ráðstafana félagið mun grípa ef ekki leysist úr deilu flugumferðarstjóra við Flugstoðir.Loftur Jóhannsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir að breyting á flugleiðum hafi að öllu jöfnu í för með sér aukin fjárútlát fyrir flugfélög og þau geti jafnvel verið veruleg ef um er að ræða mikla lengingu á flugleiðinni. Flugstjórn í Bretlandi mun beina öllu Norður- Atlantshafsflugi suður fyrir íslenska flugstjórnarsvæðið, um flugstjórnarsvæði Kanadamanna.Loftur segir stöðuna vegna ráðninga flugumferðastjóra til Flugstoða vera óbreytta svo nú lítur út fyrir að stefni í óefni fyrsta janúar, en talið er að lítil röskun verði á millilandaflugi Icelandair til og frá landinu. Fréttir Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira
Breska flugfélaginu British Airways hefur ekki verið tilkynnt um hugsanleg vandræði í flugstjórn á íslenska flugstjórnarsvæðinu eftir áramótin. Talsmaður flugfélagsins segir að röskun á áætlunum félagsins yrðu bagalegar fyrir félagið. Flugmálayfirvöld í Bretlandi segja að flugumferð verði beint suður fyrir flugstjórnarsvæði Íslands ef á þarf að halda.Íslenska ríkið hefur að meðaltali tekjur af 150 til 500 flugum sem fara í gegnum íslenska lofthelgi á dag, en um 1.000 vélar fljúga yfir Norður-Atlantshafið daglega. Ef flugumferðarstjórar ráða sig ekki til starfa hjá Flugstoðum þá verður alþjóðlegri flugumferð yfir Norður-Atlantshafið beint í ríkara mæli suður fyrir íslenska svæðið.Að sögn talsmanns British Airways býst félagið við vandræðum, en ekki hefur verið ákveðið til hvaða ráðstafana félagið mun grípa ef ekki leysist úr deilu flugumferðarstjóra við Flugstoðir.Loftur Jóhannsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir að breyting á flugleiðum hafi að öllu jöfnu í för með sér aukin fjárútlát fyrir flugfélög og þau geti jafnvel verið veruleg ef um er að ræða mikla lengingu á flugleiðinni. Flugstjórn í Bretlandi mun beina öllu Norður- Atlantshafsflugi suður fyrir íslenska flugstjórnarsvæðið, um flugstjórnarsvæði Kanadamanna.Loftur segir stöðuna vegna ráðninga flugumferðastjóra til Flugstoða vera óbreytta svo nú lítur út fyrir að stefni í óefni fyrsta janúar, en talið er að lítil röskun verði á millilandaflugi Icelandair til og frá landinu.
Fréttir Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Sjá meira