Einstæð móðir missti allt sitt 27. desember 2006 18:30 Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569 Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Fjögurra barna einstæð móðir á Hvolsvelli missti innbú sitt í bruna aðfaranótt Þorláksmessu, en hún var ótryggð. Reykskynjari bjargaði því að ekki færi verr. Þrjú barna Guðnýar Guðnadóttir voru heima þegar eldurinn kom upp í svefnherbergi hennar. Sjálf hafði hún dottað yfir sjónvarpinu inn í stofu, en var klukkan var rúmlega eitt þegar kviknaði í. Níu ára sonur Guðnýjar svaf í rúmi hennar þar sem eldurinn var mestur en tveggja ára bróðir hans vanalega sefur í herberginu var ekki heima. Guðný vaknaði við reykskynjarann og fór strax og vakti börnin sem hún lést skríða eftir gólfinu sökum mikils reyks. Fyrir rælni náði Guðný að taka eina sæng með út sem hún gat notað til að halda hita á börnunum þar til hjálp barst. Talsvert tjón varð á innanstokksmunum sérstaklega vegna reyks, sóts og vatns en þykkur reykur myndaðist við brunann en eldur logaði meðal annars í gardínum og tvíbreiðu rúmi í svefnherbergi. Guðný hafði sett jólagafir barnanna í poka við útidyrnar þar sem til stóð að eyða jólunum hjá vinafólki hennar þannig að henni tókst að bjarga gjöfunum út. Sveitarfélagið hefur fengið fjölskyldinni íbúð til afnota en Guðný veit ekki hvenær þau geta farið þangað þar sem íbúðin er tóm og ekkert er til inn í hana.Tjónið er mikið fyrir fjölskylduna sem er ótryggð og illa stödd fjárhagslega.Vinir Guðnýjar hafa komið af stað söfnun fyrir hana og börnin og er þeim sem vilja leggja fjölskyldunni lið bent á reikning Guðnýjar 1152-26-1277 kt:300377-5569
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira