Kirkjusókn með mesta móti 25. desember 2006 18:20 Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna. Fréttir Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Kirkjusókn var með besta móti á landinu öllu í dag og í gær, enda veður með eindæmum gott og blakti varla logi á útikerti. Hjá Íslendingum er sterk hefð fyrir því að hefja jólahald með því að fara í aftansöng, en það færist í vöxt á tekið sé undir í sálmasöng.Almennt er kirkjusókn góð um land allt yfir jóladagana, en í gær er talið að veður hafi stuðlað að góðri aðsókn, en það var með eindæmum gott. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur í Reykjavík vestra segir kirkjusókn hafa verið einstaklega góða, en á þriðja þúsund manns sóttu þrjár messur í Hallgrímskirkju í gær og í dag.Í Grafarvogskirkju mættu yfir eitt þúsund manns til aftansöngs í gær og á jólamessan í dag var fjölmenn. Að sögn Séra Vigfúsar Þórs Árnasonar færist það í vöxt að kirkjugestir taki undir í sálmasöng í þekktum sálmum. Hann segir það hafa verið stórkostlegt að heyra í þúsund manna kór þar sem fólk var með tendruð kerti og söng "Heims um ból."Í dag messaði Séra Vigfús svo á hjúkrunarheimilinu Eir, en þar dugði ekkert minna en Stradivarius fiðla sem Hjörleifur Valsson spilaði á af sinni alkunnu snilld. Þess má til gamans geta að þetta er eina fiðlan eftir Antonio Stradivari, en ríkisútvarpið á fiðlu eftir samtímamann hans, Gvarnerius del Gesu.Hefð fyrir kirkjusókn á aðfangadag er mjög sterk hérlendis, en miðnæturmessum hefur fjölgað mikið, enda hefur eftirspurn eftir þeim farið vaxandi. Aukin fjölbreytni í kirkjuhaldi á aðventunni hefur hjálpað til með vaxandi aðsókn, en tónleikahald hefur færst mjög í vöxt í kirkjum í aðdraganda jólanna.
Fréttir Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira