Skriðuhætta ekki enn liðin hjá 21. desember 2006 18:21 MYND/Vísir Talið er að skriðuhætta sé ekki enn liðin hjá í innanverðum Eyjafirði og þá sérstaklega við bæinn Grænuhlíð. Í ljósi þess er lagt til að fólk hafist ekki við á þeim bæjum sem í mestri hættu eru taldir, það er á svæðinu frá Æsustöðum að Arnarfelli, að báðum bæjum meðtöldum. Ástæður þessara skriðufalla eru þær að mikið hefur snjóað í fjöll í haust, en síðustu dægur hefur snögghlánað og auk þess hefur úrhelli verið mikið. Þetta leysingarvatn hefur streymt niður í jarðveg og gert hann gegnsósa. Fari veður kólnandi minnkar skriðuhættan og líður væntanlega hjá á einum til tveimur sólahringum. Þótt hætta af skriðuföllum sé talin mest á fyrrnefndu svæði gætu skriður fallið úr fjallinu vestan ár, en þar eru íbúðar- og gripahús ekki talin í hættu. Skriður gætu engu að síður fallið á þjóðveginn þar og eru vegfarendur hvattir til að vera þar ekki mikið á ferð og gæta fyllstu varúðar. Eyjafjarðarbraut vestri er enn lokuð við Djúpadalsá þar sem vegurinn er rofinn báðum megin brúarinnar. Stefnt er að því að ljúka viðgerðum sem fyrst en ljóst er að þær munu taka einhverja daga. Verið er að hreinsa aur og bleytu af veginum við Grænuhlíð og norðan Kolgrímastaða og teljast þær leiðir nú færar. Vegfarendum er þó bent á að fara með gát eins og áður er nefnt. Þá er unnið að viðgerð á veginum að Völlum en hann hefur skolast frá brúnni svo hún er ófær." Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar mun fara yfir málið á fundi kl. 18:00 í kvöld. Fréttir Innlent Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Sjá meira
Talið er að skriðuhætta sé ekki enn liðin hjá í innanverðum Eyjafirði og þá sérstaklega við bæinn Grænuhlíð. Í ljósi þess er lagt til að fólk hafist ekki við á þeim bæjum sem í mestri hættu eru taldir, það er á svæðinu frá Æsustöðum að Arnarfelli, að báðum bæjum meðtöldum. Ástæður þessara skriðufalla eru þær að mikið hefur snjóað í fjöll í haust, en síðustu dægur hefur snögghlánað og auk þess hefur úrhelli verið mikið. Þetta leysingarvatn hefur streymt niður í jarðveg og gert hann gegnsósa. Fari veður kólnandi minnkar skriðuhættan og líður væntanlega hjá á einum til tveimur sólahringum. Þótt hætta af skriðuföllum sé talin mest á fyrrnefndu svæði gætu skriður fallið úr fjallinu vestan ár, en þar eru íbúðar- og gripahús ekki talin í hættu. Skriður gætu engu að síður fallið á þjóðveginn þar og eru vegfarendur hvattir til að vera þar ekki mikið á ferð og gæta fyllstu varúðar. Eyjafjarðarbraut vestri er enn lokuð við Djúpadalsá þar sem vegurinn er rofinn báðum megin brúarinnar. Stefnt er að því að ljúka viðgerðum sem fyrst en ljóst er að þær munu taka einhverja daga. Verið er að hreinsa aur og bleytu af veginum við Grænuhlíð og norðan Kolgrímastaða og teljast þær leiðir nú færar. Vegfarendum er þó bent á að fara með gát eins og áður er nefnt. Þá er unnið að viðgerð á veginum að Völlum en hann hefur skolast frá brúnni svo hún er ófær." Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar mun fara yfir málið á fundi kl. 18:00 í kvöld.
Fréttir Innlent Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Sjá meira