Óformlegar viðræður í bígerð 27. nóvember 2006 19:45 Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum. Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Óformlegar viðræður um varnarsamstarf við nágrannaríkin munu fara fram á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins, sem hefst á morgun. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir fagnaðarefni að Norðmenn hafi áhuga á að liðsinna Íslendingum en gagnrýnir ríkisstjórnina um leið fyrir framtaksleysi. Leiðtogafundurinn er haldinn í Ríga, höfuðborg Lettlands, en hann sækja allir forsetar og forsætisráðherrar aðildarríkjanna 26. Ástandið í Afganistan, þar sem 32.000 hermenn á vegum NATO hafa átt verulega á brattann að sækja að undanförnu, verður án efa aðalumræðuefnið á fundinum en önnur mál mun vissulega bera á góma. Fulltrúar Íslands, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, og Valgerður Sverrisdóttir, ætla að efna þar til óformlegra viðræðna við leiðtoga nokkurra nágrannaríkja Íslands um varnarsamstarf, meðal annars Noreg, en vitað er um áhuga þessara frænda okkar á að taka að sér eftirlit með lofthelgi Íslands. Þessi áform falla í góðan jarðveg hjá þingflokksformanni Samfylkingarinnar. Össur segir að með þessu væri hægt að leysa ákveðinn hluta af öryggisþörfum Íslendinga á svipaðan hátt og hjá Eystrasaltslöndunum. Samstarf um björgunareftirlit á Norðurhöfum er sérstaklega mikilvægt í þessu samhengi vegna stóraukinna flutninga um þau hafssvæði. Spurður hvort eðlilegra væri að leita til fleiri ríkja en Noregs um samstarf segir Össur að slíkt væri óskandi, gallinn væri aðeins sá að ríkisstjórnin íslenska hefði ekki haft neitt frumkvæði að því að óska eftir slíku samstarfi, frumkvæðið hefði komið frá Norðmönnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira