Hátt matarverð heimatilbúinn vandi 7. september 2006 12:29 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira