Nafnaskipti fyrirtækja 6. september 2006 18:45 Rótgróin íslensk fyrirtæki sem hasla sér völl á erlendum markaði þurfa í síauknum mæli að leggja gamla nafninu og búa til nýtt. Flest nöfn sem finna má í orðabókum eru frátekin. SÍF skipti nýverið um nafn og heitir nú Alfesca, Pharmaco og dótturfyrirtæki urðu að Actavis og fyrir skömmu varð Íslandsbanki að Glitni. Pharmanor varð Vistor, NoName varð Rifka og nú síðast varð IMG að Capacent. Það gerðist í kjölfar þess að IMG keypti ráðgjafadeild út úr öðru fyrirtæki í Danmörku. IMG reyndist vera verndað nafn í Danmörku og því ekki hægt fara inn á markaðinn með það nafn. Því setti IMG sig í samband við fyrirtæki sem sérhæfa sig í því að finna ný nöfn og farið var í að leita að orðum sem fyrirtækið stendur fyrir. Lovísa Jónsdóttir vörumerkjasérfræðingur hjá Árnason factor segir flókið mál að finna ný nöfn á fyrirtæki. Ganga þarf úr skugga um að þau séu ekki þegar á fyrirtækjaskrám, skráð sem vörumerki og mikilvægt er að lénið sé ekki upptekið hjá rótarlénum eins og .com .org og fleirum. Til dæmis eru nöfn eins og Embla, Saga, Edda og Geysir mjög vinsæl og margskráð vörumerki og því verða fyrirtæki að finna sér nýtt nafn til að skapa sér auðkenni. Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Rótgróin íslensk fyrirtæki sem hasla sér völl á erlendum markaði þurfa í síauknum mæli að leggja gamla nafninu og búa til nýtt. Flest nöfn sem finna má í orðabókum eru frátekin. SÍF skipti nýverið um nafn og heitir nú Alfesca, Pharmaco og dótturfyrirtæki urðu að Actavis og fyrir skömmu varð Íslandsbanki að Glitni. Pharmanor varð Vistor, NoName varð Rifka og nú síðast varð IMG að Capacent. Það gerðist í kjölfar þess að IMG keypti ráðgjafadeild út úr öðru fyrirtæki í Danmörku. IMG reyndist vera verndað nafn í Danmörku og því ekki hægt fara inn á markaðinn með það nafn. Því setti IMG sig í samband við fyrirtæki sem sérhæfa sig í því að finna ný nöfn og farið var í að leita að orðum sem fyrirtækið stendur fyrir. Lovísa Jónsdóttir vörumerkjasérfræðingur hjá Árnason factor segir flókið mál að finna ný nöfn á fyrirtæki. Ganga þarf úr skugga um að þau séu ekki þegar á fyrirtækjaskrám, skráð sem vörumerki og mikilvægt er að lénið sé ekki upptekið hjá rótarlénum eins og .com .org og fleirum. Til dæmis eru nöfn eins og Embla, Saga, Edda og Geysir mjög vinsæl og margskráð vörumerki og því verða fyrirtæki að finna sér nýtt nafn til að skapa sér auðkenni.
Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira