Kaupmáttur mun lækka tímabundið 29. ágúst 2006 14:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Búast má við tímabundinni lækkun kaupmáttar, eignaverðs og fjölgun gjaldþrota þegar um hægist í efnahagslífinu, að mati Greiningar Glitnis. Greining telur engu að síður að bjart sé framundan í íslenskum efnahagsmálum. Samfara hröðum vexti í íslensku efnahagslífi undanfarin misseri hefur myndast verulegt ójafnvægi í þjóðarbúskanum og er líklegt að næstu misseri verði tími aðlögunar að jafnvægi, segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis en þjóðhagsspá banksns fyrir árin 2006 til 2010 kom út í morgun. Um er að ræða undirbúning fyrir hægan hagvöxt, ekki samdrátt. Lendingin verður þó ekki átakalaus, heldur mun hún fela í sér tímabundna rýrnun kaupmáttar, lækkun íbúðaverðs um 5-10 prósent á næstu 12-24 mánuðum og aukningu vanskila og gjaldþrota svo eitthvað sé nefnt en það ástand mun þó einungis vara í stuttan tíma. Gert er ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti á þessu ári og er vöxturinn í dag drifinn af mikilli innlendri eftirspurn. Viðskiptahalli vegur á móti, en hann mun verða nærri 17 prósentum af landsframleiðslu ársins en verðbólgan hefur þó náð hámarki. Þá er talið að hallinn verði innan við sjö prósent á næsta ári og um þrjú í lok áratugarins. Ingólfur segir einkaneyslu hafa dregist mikið saman að undanförnu og muni halda áfram að gera það á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira