Lagabreytingin gjörbreytti fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi 28. ágúst 2006 16:42 Þorbjörn Broddasson, prófessor í fjölmiðlafræði, segir að tilkoma einkarekinna sjónvarps- og útvarpsstöðva hafi gjörbreytt fjölmiðlamarkaðinum á Íslandi. Hann talar um Siðaskiptin síðari í sögu Íslendinga. Bylgjan heldur upp á tuttugu ára afmæli sitt í dag. Af því tilefni hafa kunnuglegar raddar Páls Magnússonar, Sigursteins Mássonar og Karls Garðarssonar og annarra hljómað á Bylgjunni í dag en gamlir útvarpsmenn af Bylgjunni sneru aftur að hljóðnemanum á þessum tímamótum. Lög sem heimiluðu einkaaðilum að reka útvarps- og sjónvapsstöðvar tóku gildi árið 1986 og fljótlega hóf Bylgjan útsendingar og Stöð tvö fylgdi stuttu á eftir. Lagabreytingin olli straumhvörfum í íslensku fjölmiðlaumhverfi en fram að lagabreytingunni voru Ríkisúrvarpið og Sjónvarpið einu ljósvakamiðlarnir. Með tilkomu Stöðvar 2 og Bylgjunnar hóf Ríkisútvarpið rekstur Rásar 2 ásamt því að hefja sýningar í sjónvarpi á fimmtudögum og í júlímánuði til að auka samkeppnishæfni sína við Stöð 2. Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði, kallar lagabreytinguna Siðaskiptin hin síðari. Og það er ekki eina breytingin sem varð því efnistök fjölmiðlanna voru önnur en áður og dagskráin breytist til batnaðar að mati Þorbjörns. Hann segir að mikil breyting hafi orðið á skemmtanagildi fjölmiðlanna. Fréttir Innlent Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Þorbjörn Broddasson, prófessor í fjölmiðlafræði, segir að tilkoma einkarekinna sjónvarps- og útvarpsstöðva hafi gjörbreytt fjölmiðlamarkaðinum á Íslandi. Hann talar um Siðaskiptin síðari í sögu Íslendinga. Bylgjan heldur upp á tuttugu ára afmæli sitt í dag. Af því tilefni hafa kunnuglegar raddar Páls Magnússonar, Sigursteins Mássonar og Karls Garðarssonar og annarra hljómað á Bylgjunni í dag en gamlir útvarpsmenn af Bylgjunni sneru aftur að hljóðnemanum á þessum tímamótum. Lög sem heimiluðu einkaaðilum að reka útvarps- og sjónvapsstöðvar tóku gildi árið 1986 og fljótlega hóf Bylgjan útsendingar og Stöð tvö fylgdi stuttu á eftir. Lagabreytingin olli straumhvörfum í íslensku fjölmiðlaumhverfi en fram að lagabreytingunni voru Ríkisúrvarpið og Sjónvarpið einu ljósvakamiðlarnir. Með tilkomu Stöðvar 2 og Bylgjunnar hóf Ríkisútvarpið rekstur Rásar 2 ásamt því að hefja sýningar í sjónvarpi á fimmtudögum og í júlímánuði til að auka samkeppnishæfni sína við Stöð 2. Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði, kallar lagabreytinguna Siðaskiptin hin síðari. Og það er ekki eina breytingin sem varð því efnistök fjölmiðlanna voru önnur en áður og dagskráin breytist til batnaðar að mati Þorbjörns. Hann segir að mikil breyting hafi orðið á skemmtanagildi fjölmiðlanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira