Hyggja á sókn í sveitarstjórnum 18. mars 2006 14:46 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. Markmið Vinstri-grænna í sveitarstjórnarkosningunum í maí er að stórefla Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í sveitarstjórnum landsins segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins.Vinstri-grænir víðs vegar af landinu söfnuðust í dag saman á frambjóðendaráðstefnu vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og fóru yfir þær áherslur sem framboð flokksins um allt land hafa sameiginleg. "Við getum þar nefnt umhverfismálin þar sem sveitarfélögin hafa mjög mikið hlutverk," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. "Við getum nefnt átökin um rekstrarform í velferðarþjónustunni. Það kemur að sjálfsögðu inn á allan hinn mikla rekstur sveitarfélaganna."Niðurstöður síðustu sveitarstjórnarkosninga urðu Vinstri-grænum mikil vonbrigði, en er ástæða til að ætla að flokknum gangi betur í ár en fyrir fjórum árum?"Við vorum í sumum tilfellum að stofna félög í sveitarfélögum um leið og við vorum að ganga frá framboðslistum, þannig að við vorum skammt á veg komin með að byggja okkur upp sem hreyfing," segir Steingrímur. "Við erum margfalt fjölmennari og öflugri í dag heldur en við vorum þá og ég held líka að sérstaða og hlutverk Vinstri-grænna sé orðið betur viðurkennt."Búist er við að Vinstri-grænir bjóði fram V-lista undir eigin nafni í upp undir tíu sveitarfélögum og sameiginlega lista með öðrum í álíka mörgum sveitarfélögum. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Markmið Vinstri-grænna í sveitarstjórnarkosningunum í maí er að stórefla Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í sveitarstjórnum landsins segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins.Vinstri-grænir víðs vegar af landinu söfnuðust í dag saman á frambjóðendaráðstefnu vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og fóru yfir þær áherslur sem framboð flokksins um allt land hafa sameiginleg. "Við getum þar nefnt umhverfismálin þar sem sveitarfélögin hafa mjög mikið hlutverk," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. "Við getum nefnt átökin um rekstrarform í velferðarþjónustunni. Það kemur að sjálfsögðu inn á allan hinn mikla rekstur sveitarfélaganna."Niðurstöður síðustu sveitarstjórnarkosninga urðu Vinstri-grænum mikil vonbrigði, en er ástæða til að ætla að flokknum gangi betur í ár en fyrir fjórum árum?"Við vorum í sumum tilfellum að stofna félög í sveitarfélögum um leið og við vorum að ganga frá framboðslistum, þannig að við vorum skammt á veg komin með að byggja okkur upp sem hreyfing," segir Steingrímur. "Við erum margfalt fjölmennari og öflugri í dag heldur en við vorum þá og ég held líka að sérstaða og hlutverk Vinstri-grænna sé orðið betur viðurkennt."Búist er við að Vinstri-grænir bjóði fram V-lista undir eigin nafni í upp undir tíu sveitarfélögum og sameiginlega lista með öðrum í álíka mörgum sveitarfélögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira