Skaðræðiströppur á brúnni 15. nóvember 2006 06:00 Göngubrúin frá Sogavegi yfir í Skeifuna er ófær eða illa fær fötluðum á rafskutlum, fólki í hjólastólum og fólki með barnavagna og kerrur. Þegar komið er upp á brúna þurfa vegfarendur að komast upp snarbrattar tröppur. Halla Arnardóttir býr í Smá-íbúðahverfinu, nánast við hlið Hagkaupa í Skeifunni. Hún á stundum erindi í Hagkaup og aðrar verslanir í Skeifunni og þarf að komast yfir brúna með barnavagn. Hún segir tröppurnar algjörar „skaðræðiströppur". „Ef ég er með barnavagninn þarf ég að taka á mig krók og labba upp á Grensásveg því ég kemst ekki upp tröppurnar með hann," segir hún. Halla hefur rætt um tröppurnar við aðra vegfarendur sem vilja nota brúna, gamalt fólk með innkaupakerrur, fólk í hjólastólum og á rafskutlum og dagmæður með kerrur og vagna. Allt er þetta fólk sammála um að það kemst illa eða ekki um tröppurnar. Ramparnir dugi ekki nógu vel. „Ef fólk er með barnavagn á leið niður tröppurnar þarf þrjá til, einn heldur á barninu og tveir halda á vagninum niður," segir Halla. Ólafur Stefánsson, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að þetta hafi verið skoðað en ekki fundist ásættanleg lausn. Ramparnir að brúnni hafi verið látnir duga. Það lengi leiðina að brúnni en eigi að teljast fullnægjandi fyrir fatlaða. Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Göngubrúin frá Sogavegi yfir í Skeifuna er ófær eða illa fær fötluðum á rafskutlum, fólki í hjólastólum og fólki með barnavagna og kerrur. Þegar komið er upp á brúna þurfa vegfarendur að komast upp snarbrattar tröppur. Halla Arnardóttir býr í Smá-íbúðahverfinu, nánast við hlið Hagkaupa í Skeifunni. Hún á stundum erindi í Hagkaup og aðrar verslanir í Skeifunni og þarf að komast yfir brúna með barnavagn. Hún segir tröppurnar algjörar „skaðræðiströppur". „Ef ég er með barnavagninn þarf ég að taka á mig krók og labba upp á Grensásveg því ég kemst ekki upp tröppurnar með hann," segir hún. Halla hefur rætt um tröppurnar við aðra vegfarendur sem vilja nota brúna, gamalt fólk með innkaupakerrur, fólk í hjólastólum og á rafskutlum og dagmæður með kerrur og vagna. Allt er þetta fólk sammála um að það kemst illa eða ekki um tröppurnar. Ramparnir dugi ekki nógu vel. „Ef fólk er með barnavagn á leið niður tröppurnar þarf þrjá til, einn heldur á barninu og tveir halda á vagninum niður," segir Halla. Ólafur Stefánsson, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, segir að þetta hafi verið skoðað en ekki fundist ásættanleg lausn. Ramparnir að brúnni hafi verið látnir duga. Það lengi leiðina að brúnni en eigi að teljast fullnægjandi fyrir fatlaða.
Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira