Vetrarkvíði hjá jarðverktökum 7. september 2006 06:45 grafið fyrir nýjum vegi Jarðvinnuverktakar hafa nóg að gera þessar vikurnar en horfa fram á verkefnaskort eftir áramót. Framkvæmdir Jarðvinnuverktakar eru uggandi um framtíð sína því engin stór verkefni í jarðverktöku á vegum hins opinbera eru í bígerð. Öll útboð á sviði vegagerðar voru sett á ís í sumar og var það liður í aðgerðum stjórnvalda til að slá á verðbólgu. Mörgum stórum verkefnum lýkur fyrripart vetrar eða um og upp úr áramótum og svo er fátt framundan, segir Árni Jóhannsson hjá Samtökum iðnaðarins. Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem óvissa er meðal jarðvinnuverktaka en undanfarin ár hafa þeir haft vissu fyrir mörgum stórum verkefnum. Árni segir vetrarkvíða gæta meðal jarðverktaka. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar miðuðust við að efna ekki til útboða en áfram er unnið að hönnun og undirbúningi verka. Enginn veit hins vegar hvenær þau verða boðin út. Við skiljum þessi sjónarmið og höfum fengið vissu fyrir að undirbúningi er haldið áfram. Það er því ekki spurning hvort, heldur hvenær verður farið af stað, segir Árni. Nú um stundir hafa allir jarðvinnuverktakar nóg að gera, enda áhersla lögð á að ljúka mörgum verkum fyrir veturinn. Árni segir miklar breytingar hafa orðið í greininni, fyrirtækin séu orðin miklu stærri en þau voru og þoli því litla bið eftir nýjum verkum. Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
Framkvæmdir Jarðvinnuverktakar eru uggandi um framtíð sína því engin stór verkefni í jarðverktöku á vegum hins opinbera eru í bígerð. Öll útboð á sviði vegagerðar voru sett á ís í sumar og var það liður í aðgerðum stjórnvalda til að slá á verðbólgu. Mörgum stórum verkefnum lýkur fyrripart vetrar eða um og upp úr áramótum og svo er fátt framundan, segir Árni Jóhannsson hjá Samtökum iðnaðarins. Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem óvissa er meðal jarðvinnuverktaka en undanfarin ár hafa þeir haft vissu fyrir mörgum stórum verkefnum. Árni segir vetrarkvíða gæta meðal jarðverktaka. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar miðuðust við að efna ekki til útboða en áfram er unnið að hönnun og undirbúningi verka. Enginn veit hins vegar hvenær þau verða boðin út. Við skiljum þessi sjónarmið og höfum fengið vissu fyrir að undirbúningi er haldið áfram. Það er því ekki spurning hvort, heldur hvenær verður farið af stað, segir Árni. Nú um stundir hafa allir jarðvinnuverktakar nóg að gera, enda áhersla lögð á að ljúka mörgum verkum fyrir veturinn. Árni segir miklar breytingar hafa orðið í greininni, fyrirtækin séu orðin miklu stærri en þau voru og þoli því litla bið eftir nýjum verkum.
Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira