Vanmetur ekki Everton 27. desember 2005 14:30 Rafael Benitez segist reynslunni ríkari eftir grannaslaginn á Goodison á síðustu leiktíð NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hans menn muni alls ekki vanmeta granna sína í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park á morgun, en liðin tvö í Bítlaborginni eru á gjörólíkum stað í deildinni. Benitez bendir þó á að staða liðanna í deildinni hafi ekkert að segja þegar í leikinn er komið. "Það var ekki góð reynsla fyrir mig á mínu fyrsta tímabili með liðið, að fara á Goodison og tapa 1-0, en ég er reynslunni ríkari núna og við munum fara í þennan leik fullir sjálfstrausts," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki fengið á sig mark í óratíma og hafa unnið átta leiki í röð. "Ég veit að sigur gegn Everton er alltaf mjög mikilvægur fyrir stuðningsmenn okkar, en í mínum augum er þetta þó bara spurning um að ná í stigin þrjú eins og í öðrum leikjum. Við ætlum okkur að ná í sex stig yfir jólin," sagði Benitez og bendir á að vandræði Everton í ár þurfi ekki að koma mikið á óvart. "Ég hef séð lið eins og Real Betis og Real Sociedad lenda í svipuðum vandamálum heima á Spáni. Rétt eins og Everton, gekk þessum liðum vel eitt tímabil og endaði ofarlega í töflunni, en árið eftir er alltaf gríðarlega erfitt og þá eiga lið það til að hríðfalla niður töfluna." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að hans menn muni alls ekki vanmeta granna sína í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park á morgun, en liðin tvö í Bítlaborginni eru á gjörólíkum stað í deildinni. Benitez bendir þó á að staða liðanna í deildinni hafi ekkert að segja þegar í leikinn er komið. "Það var ekki góð reynsla fyrir mig á mínu fyrsta tímabili með liðið, að fara á Goodison og tapa 1-0, en ég er reynslunni ríkari núna og við munum fara í þennan leik fullir sjálfstrausts," sagði Benitez, en hans menn hafa ekki fengið á sig mark í óratíma og hafa unnið átta leiki í röð. "Ég veit að sigur gegn Everton er alltaf mjög mikilvægur fyrir stuðningsmenn okkar, en í mínum augum er þetta þó bara spurning um að ná í stigin þrjú eins og í öðrum leikjum. Við ætlum okkur að ná í sex stig yfir jólin," sagði Benitez og bendir á að vandræði Everton í ár þurfi ekki að koma mikið á óvart. "Ég hef séð lið eins og Real Betis og Real Sociedad lenda í svipuðum vandamálum heima á Spáni. Rétt eins og Everton, gekk þessum liðum vel eitt tímabil og endaði ofarlega í töflunni, en árið eftir er alltaf gríðarlega erfitt og þá eiga lið það til að hríðfalla niður töfluna."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira