Tekur fyrir uppsagnartillöguna 6. október 2005 00:01 Sveitarstjórn Skagafjarðar mun í dag taka afstöðu til tillögu sem Gísli Gunnarsson, oddviti sveitarstjórnar, hyggst leggja fram um uppsögn Ársæls Guðmundssonar, sveitarstjóra Skagafjarðar. Gísli, sem er oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórninni, er ásamt tveimur öðrum fulltrúum síns flokks í meirihlutasamstarfi við Vinstri græna sem Ársæll sveitastjóra er oddviti fyrir. Núningur hefur verið milli Gísla og Ársæls í kjölfar neitunar Gísla og annarra sjálfstæðismanna á erindi Ársæls sem hugðist sækja sveitarstjórnarráðstefnu í Brussel á sveitarstjórnarfundi nýverið. Í kjölfarið hófust ritdeilur milli oddvita samstarfsflokkanna sem nú hafa leitt til þess að Gísli hyggst afla meirihluta til að segja Ársæli upp störfum. Í samtali við fréttastofu sagði Gísli að það yrði að koma í ljós hvort tillaga hans nyti nægjanlegs stuðnings innan sveitarstjórnarinnar en viðbúið er að Gísli þurfi að leita liðsinnis minnihlutaflokka Framsóknar og Skagafjarðarlista til fá tillöguna samþykkta. Ársæll Guðmundsson verst allra frétta af málinu fyrr en að loknum fundinum í dag. Núningurinn í sveitarstjórn Skagafjarðar kemur upp nú á sama tíma og íbúar sveitarfélagsins kjósa um sameiningu við nágranna sína í Akrahreppi í kosningum næstkomandi laugardag. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Sveitarstjórn Skagafjarðar mun í dag taka afstöðu til tillögu sem Gísli Gunnarsson, oddviti sveitarstjórnar, hyggst leggja fram um uppsögn Ársæls Guðmundssonar, sveitarstjóra Skagafjarðar. Gísli, sem er oddviti sjálfstæðismanna í sveitarstjórninni, er ásamt tveimur öðrum fulltrúum síns flokks í meirihlutasamstarfi við Vinstri græna sem Ársæll sveitastjóra er oddviti fyrir. Núningur hefur verið milli Gísla og Ársæls í kjölfar neitunar Gísla og annarra sjálfstæðismanna á erindi Ársæls sem hugðist sækja sveitarstjórnarráðstefnu í Brussel á sveitarstjórnarfundi nýverið. Í kjölfarið hófust ritdeilur milli oddvita samstarfsflokkanna sem nú hafa leitt til þess að Gísli hyggst afla meirihluta til að segja Ársæli upp störfum. Í samtali við fréttastofu sagði Gísli að það yrði að koma í ljós hvort tillaga hans nyti nægjanlegs stuðnings innan sveitarstjórnarinnar en viðbúið er að Gísli þurfi að leita liðsinnis minnihlutaflokka Framsóknar og Skagafjarðarlista til fá tillöguna samþykkta. Ársæll Guðmundsson verst allra frétta af málinu fyrr en að loknum fundinum í dag. Núningurinn í sveitarstjórn Skagafjarðar kemur upp nú á sama tíma og íbúar sveitarfélagsins kjósa um sameiningu við nágranna sína í Akrahreppi í kosningum næstkomandi laugardag.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira