Verjum mestu fé til menntamála 17. október 2005 23:43 Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira