Gagnrýnir Íslendinga í leiðara 28. mars 2005 00:01 Íslendingar eru gagnrýndir í leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn greinarinnar þar sem segir að það hafi verið sorgardagur þegar Alþingi veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt. Milljónir manna lesa Washington Post daglega og leiðarar blaðsins endurspegla skoðanir áhrifaríks hóps innan bandarísks samfélags. Það hlýtur því að teljast til tíðinda þegar leiðarahöfundar blaðsins snupra Alþingi Íslendinga eins og í dag. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreinni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn legði Bandaríkin undir sig, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir enn fremur í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“ Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Sjá meira
Íslendingar eru gagnrýndir í leiðara bandaríska stórblaðsins Washington Post í dag. „Skömm Íslands“ er fyrirsögn greinarinnar þar sem segir að það hafi verið sorgardagur þegar Alþingi veitti Bobby Fischer ríkisborgararrétt. Milljónir manna lesa Washington Post daglega og leiðarar blaðsins endurspegla skoðanir áhrifaríks hóps innan bandarísks samfélags. Það hlýtur því að teljast til tíðinda þegar leiðarahöfundar blaðsins snupra Alþingi Íslendinga eins og í dag. „Það var sorgardagur í sögu Íslendinga þegar þeir ákváðu að tengjast með þessum hætti manni sem gleymdi fyrir löngu öllu sem tengist velsæmi,“ segir í ritstjórnargreinni. „Þing lýðræðisþjóðar ætti ekki að hunsa það hversu djúpt Bobby Fischer hefur sokkið síðan að hann stóð á hátindi ferils síns árið 1972. Síðan þá hefur hann breyst í gyðingahatara, leikið skák í Júgóslavíu þrátt fyrir viðskiptabann og fagnað hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin árið 2001. Í viðtali kvaðst hann vona að herinn legði Bandaríkin undir sig, lokaði bænahúsum gyðinga og lokaði þá alla inni.“ „Það er ekki rétt að leggja fæð á Fischer,“ segir enn fremur í ritstjórnargreininni. „Nær væri að vorkenna honum enda greinilega veikur maður á ferð. En það er engin ástæða fyrir Alþingi að upphefja hann með þeim hætti sem raun ber vitni - nema að það sé ætlunin að Íslendingar þurfi að skammast sín í hvert einasta skipti sem hinn nýi landi þeirra opnar munninn.“
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Sjá meira