Lögin voru hefndarleiðangur 20. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira