Pústið segir sögu 14. júní 2004 00:01 Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Á meðan vélin brennir þetta af sér myndast blár reykur. Líklegast er að olían hafi komist niður eftir ventlunum, en það gefur til kynna að ventlastýringarnar séu orðnar lélegar. Þó svo að svona sé komið er engin ástæða til að hafa miklar áhyggjur ef þetta varir bara í stutta stund. Þetta ástand hefur engin áhrif á gang vélarinnar eða þjöppu mótorsins. Að gefa frá sér smá reyk á morgnana er ekkert ólíkt því að komast framúr á morgnana, maður er svona aðeins stirðari með árunum en eftir smástund virkar allt eðlilega og maður er kominn í gang. Vantar þig góð ráð? Sendu Jóni Heiðari póst á bilar@frettabladid.is Bílar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gufurnar sem koma úr púströrinu á bílnum geta sagt mikið til um ástand mótorsins. Til dæmis þegar bíll tekur upp á því að gefa frá sér blágráan reyk þegar honum er startað á morgnana, þá er það merki um að það hafi komist olía inn í sprengihólf (cylinder) vélarinnar á meðan bíllinn stóð ónotaður alla nóttina. Á meðan vélin brennir þetta af sér myndast blár reykur. Líklegast er að olían hafi komist niður eftir ventlunum, en það gefur til kynna að ventlastýringarnar séu orðnar lélegar. Þó svo að svona sé komið er engin ástæða til að hafa miklar áhyggjur ef þetta varir bara í stutta stund. Þetta ástand hefur engin áhrif á gang vélarinnar eða þjöppu mótorsins. Að gefa frá sér smá reyk á morgnana er ekkert ólíkt því að komast framúr á morgnana, maður er svona aðeins stirðari með árunum en eftir smástund virkar allt eðlilega og maður er kominn í gang. Vantar þig góð ráð? Sendu Jóni Heiðari póst á bilar@frettabladid.is
Bílar Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira