Fótbolti

Kristall skoraði í sögu­legum sigri á FCK

Kristall Máni Ingason stimplaði sig út í jólafrí með því að skora seinna mark Sönderjyske á Parken í dag, í sögulegum 2-0 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina

Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu.

Fótbolti

„Ég sem faðir er ekkert eðli­lega stoltur af honum“

Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu.

Fótbolti

Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu.

Enski boltinn