Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu fyrri dæmi á leiktíðinni um mörk sem fengið hafa að standa en voru keimlík markinu sem dæmt var af Liverpool í stórleiknum við Manchester City í gær. Sitt sýndist hverjum um hvort dómurinn hefði verið réttur eða kolrangur. Enski boltinn 10.11.2025 13:48 Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Þetta var ekki góð helgi fyrir Cameron Burgess í enska boltanum. Það má reyndar ganga svo langt að þetta hafi verið hörmuleg helgi fyrir kappann. Enski boltinn 10.11.2025 13:02 Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Spænski miðjumaðurinn Nico González mætti í viðtal við Hjörvar Hafliðason eftir 3-0 sigurinn með Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. González skoraði eitt markanna en var ekki sammála því að hann hefði átt sinn besta leik í gær. Enski boltinn 10.11.2025 12:31 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. Enski boltinn 10.11.2025 11:30 Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02 Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Marsglugginn á nýju ári verður án efa erfiðasti gluggi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 10.11.2025 10:30 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Lewis Hamilton hefur átt erfitt fyrsta tímabil hjá Ferrari í formúlu 1 og ekki batnaði það neitt í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10.11.2025 10:00 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann samskipti sín við Eið Smára Guðjohnsen, sem var fyrirliði landsliðsins og langstærsta fótboltastjarna Íslands, þegar Ólafur tók við liðinu. Fótbolti 10.11.2025 09:31 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Guðbjörg Valdimarsdóttir og Bjarni Leifsson urðu Íslandsmeistarar í CrossFit um helgina eftir flotta keppni. CrossFit Reykjavík hélt keppnina að vanda og fóru allar greinar fram í stöðinni fyrir utan eina í sundlauginni í Hveragerði. Sport 10.11.2025 09:02 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Virgil van Dijk hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Liverpool á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var hins vegar dæmt af og Manchester City endaði á því að gjörsigra Liverpool 3–0. Enski boltinn 10.11.2025 08:31 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari. Körfubolti 10.11.2025 08:25 Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir stendur frammi fyrir nýrri áskorun og krefjandi kringumstæðum sem munu án efa gera Evrópumeistaranum erfitt fyrir að halda sér í hópi þeirra bestu í sinni grein. Sport 10.11.2025 08:03 Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Goðsögn hjá írska landsliðinu segir verkefni Heimis Hallgrímssonar snúið vegna skorts á hæfileikum í írska hópnum. Hann vonast til að Heimir fái meiri tíma með liðið. Fótbolti 10.11.2025 07:30 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt. Fótbolti 10.11.2025 07:17 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Hinn 19 ára gamli Kimi Antonelli varð í 2. sæti í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 í gær og sló þar með 18 ára gamalt stigamet nýliða í Formúlu 1 en fyrra metið átti Lewis Hamilton. Formúla 1 10.11.2025 07:00 Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Nýtt veðmálahneyksli skekur Bandaríkin og það er ekki aðeins í körfuboltanum sem menn hafa verið að svindla til að græða pening fyrir sig eða fólk tengt sér. Sport 10.11.2025 06:31 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Eftir keyrslu á fullu gasi á rásum Sýnar Sport getum við aðeins dregið andann í dag. Sport 10.11.2025 06:00 Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í kvöld en keppt var í Laugardalslaug yfir þrjá keppnisdag. Alls féllu tólf Íslandsmet á mótinu og þá voru einnig sett tvö heimsmet og fjögur Evrópumet. Sport 9.11.2025 23:15 Markaregn í enska boltanum í dag Mörkin létu ekki á sér standa í enska boltanum í dag en tólf mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum dagsins. Fótbolti 9.11.2025 22:32 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Inter tyllti sér á topp Seríu A í kvöld við hlið Roma þegar liðið lagði Lazio 2-0 á San Siro. Fótbolti 9.11.2025 21:44 Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester. Fótbolti 9.11.2025 21:00 Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9.11.2025 20:02 Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Barcelona saxaði á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Celta 2-4 í fjörugum leik. Fótbolti 9.11.2025 19:30 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sønderjyske vann góðan 2-3 útisigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kristall Máni Ingason skoraði mikilvægt mark. Fótbolti 9.11.2025 19:07 Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 9.11.2025 18:53 Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Giorgi Mamardashvili tók sig til og varði vítaspyrnu frá Erling Haaland nú rétt áðan í leik Manchester City og Liverpool en þetta var sjötta vítaspyrnan sem Mamardashvili ver á síðustu tveimur árum. Fótbolti 9.11.2025 17:55 Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Hinn nítján ára Daníel Tristan Guðjohnsen var hetja Malmö gegn GAIS í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Malmö vann 2-1 sigur. Fótbolti 9.11.2025 16:58 Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV ÍBV rúllaði yfir KA/Þór, 37-24, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Sandra Erlingsdóttir fór mikinn í liði Eyjakvenna. Handbolti 9.11.2025 16:40 Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Hvorki gengur né rekur hjá Fiorentina en liðið er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Í dag gerði Fiorentina 2-2 jafntefli við Genoa í Íslendingaslag. Fótbolti 9.11.2025 16:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu fyrri dæmi á leiktíðinni um mörk sem fengið hafa að standa en voru keimlík markinu sem dæmt var af Liverpool í stórleiknum við Manchester City í gær. Sitt sýndist hverjum um hvort dómurinn hefði verið réttur eða kolrangur. Enski boltinn 10.11.2025 13:48
Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Þetta var ekki góð helgi fyrir Cameron Burgess í enska boltanum. Það má reyndar ganga svo langt að þetta hafi verið hörmuleg helgi fyrir kappann. Enski boltinn 10.11.2025 13:02
Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Spænski miðjumaðurinn Nico González mætti í viðtal við Hjörvar Hafliðason eftir 3-0 sigurinn með Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. González skoraði eitt markanna en var ekki sammála því að hann hefði átt sinn besta leik í gær. Enski boltinn 10.11.2025 12:31
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12
Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. Enski boltinn 10.11.2025 11:30
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02
Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Marsglugginn á nýju ári verður án efa erfiðasti gluggi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 10.11.2025 10:30
Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Lewis Hamilton hefur átt erfitt fyrsta tímabil hjá Ferrari í formúlu 1 og ekki batnaði það neitt í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10.11.2025 10:00
Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann samskipti sín við Eið Smára Guðjohnsen, sem var fyrirliði landsliðsins og langstærsta fótboltastjarna Íslands, þegar Ólafur tók við liðinu. Fótbolti 10.11.2025 09:31
Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Guðbjörg Valdimarsdóttir og Bjarni Leifsson urðu Íslandsmeistarar í CrossFit um helgina eftir flotta keppni. CrossFit Reykjavík hélt keppnina að vanda og fóru allar greinar fram í stöðinni fyrir utan eina í sundlauginni í Hveragerði. Sport 10.11.2025 09:02
Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Virgil van Dijk hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Liverpool á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var hins vegar dæmt af og Manchester City endaði á því að gjörsigra Liverpool 3–0. Enski boltinn 10.11.2025 08:31
NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari. Körfubolti 10.11.2025 08:25
Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir stendur frammi fyrir nýrri áskorun og krefjandi kringumstæðum sem munu án efa gera Evrópumeistaranum erfitt fyrir að halda sér í hópi þeirra bestu í sinni grein. Sport 10.11.2025 08:03
Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Goðsögn hjá írska landsliðinu segir verkefni Heimis Hallgrímssonar snúið vegna skorts á hæfileikum í írska hópnum. Hann vonast til að Heimir fái meiri tíma með liðið. Fótbolti 10.11.2025 07:30
Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Atlético Ottawa tryggði sér kanadíska úrvalsdeildartitilinn í fótbolta eftir sigur í skrautlegum og framlengdum leik í nótt. Fótbolti 10.11.2025 07:17
Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Hinn 19 ára gamli Kimi Antonelli varð í 2. sæti í Brasilíukappakstrinum í Formúlu 1 í gær og sló þar með 18 ára gamalt stigamet nýliða í Formúlu 1 en fyrra metið átti Lewis Hamilton. Formúla 1 10.11.2025 07:00
Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Nýtt veðmálahneyksli skekur Bandaríkin og það er ekki aðeins í körfuboltanum sem menn hafa verið að svindla til að græða pening fyrir sig eða fólk tengt sér. Sport 10.11.2025 06:31
Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Eftir keyrslu á fullu gasi á rásum Sýnar Sport getum við aðeins dregið andann í dag. Sport 10.11.2025 06:00
Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í kvöld en keppt var í Laugardalslaug yfir þrjá keppnisdag. Alls féllu tólf Íslandsmet á mótinu og þá voru einnig sett tvö heimsmet og fjögur Evrópumet. Sport 9.11.2025 23:15
Markaregn í enska boltanum í dag Mörkin létu ekki á sér standa í enska boltanum í dag en tólf mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum dagsins. Fótbolti 9.11.2025 22:32
Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Inter tyllti sér á topp Seríu A í kvöld við hlið Roma þegar liðið lagði Lazio 2-0 á San Siro. Fótbolti 9.11.2025 21:44
Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester. Fótbolti 9.11.2025 21:00
Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9.11.2025 20:02
Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Barcelona saxaði á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Celta 2-4 í fjörugum leik. Fótbolti 9.11.2025 19:30
Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Sønderjyske vann góðan 2-3 útisigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kristall Máni Ingason skoraði mikilvægt mark. Fótbolti 9.11.2025 19:07
Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 9.11.2025 18:53
Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Giorgi Mamardashvili tók sig til og varði vítaspyrnu frá Erling Haaland nú rétt áðan í leik Manchester City og Liverpool en þetta var sjötta vítaspyrnan sem Mamardashvili ver á síðustu tveimur árum. Fótbolti 9.11.2025 17:55
Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Hinn nítján ára Daníel Tristan Guðjohnsen var hetja Malmö gegn GAIS í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Malmö vann 2-1 sigur. Fótbolti 9.11.2025 16:58
Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV ÍBV rúllaði yfir KA/Þór, 37-24, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Sandra Erlingsdóttir fór mikinn í liði Eyjakvenna. Handbolti 9.11.2025 16:40
Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Hvorki gengur né rekur hjá Fiorentina en liðið er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Í dag gerði Fiorentina 2-2 jafntefli við Genoa í Íslendingaslag. Fótbolti 9.11.2025 16:24