Ísland í dag „Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29 Hætta við að breyta bókunum Bókaútgáfa hefur ákveðið að halda áfram að prenta upprunalegar bækur Roalds Dahl samhliða breyttum útgáfum. Til stóð að gera víðtækar og varanlegar breytingar á texta sem kynni að reynast meiðandi fyrir einn eða annan minnihlutahóp. Erlent 25.2.2023 07:00 „Þú átt að fá borgað fyrir að búa hérna“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir fréttir vikunnar eins og gert er öll fimmtudagskvöld. Lífið 24.2.2023 10:31 Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. Innlent 23.2.2023 08:00 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2023 12:29 „Heyrirðu hvað þetta er ruglað? Hvað ertu að gera með börn í útlöndum?“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag, þar sem fjallað var um þau óljósu tilmæli frá stofnunum samfélagsins til almennings, að forðast utanlandsferðir. Slíkar ráðstafanir eigi að styrkja gengi krónunnar. Lífið 21.2.2023 09:16 „Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf en þetta“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag en til umfjöllunar í léttum dúr þar voru meðal annars fræðslumyndbönd Ríkisútvarpsins þar sem frægir Íslendingar eru inntir eftir persónulegri reynslu þeirra af kynlífi hvers konar. Lífið 19.2.2023 09:29 Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 10:31 „Lífið hefði orðið allt öðruvísi ef ég hefði fetað þá leið“ Hann ætlaði í listaháskóla en valdi svo hagfræði. Hann elskar starfið sitt og að rökræða við Sólveigu Önnu. Sindri Sindrason heimsótti Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, í morgunkaffi. Lífið 14.2.2023 10:13 Kostulegar lýsingar Jakobs á verkahring nýs verkefnastjóra Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag á miðvikudag, þar sem hvaðeina markvert úr fjölmiðlaumræðu að undanförnu var til umræðu. Á meðal þess var atvinnuauglýsing Reykjavíkurborgar fyrir hinn svonefnda verkefnastjóra framtíðarinnar. Sjá má innslagið hér að ofan en viðtal við Jakob er strax í upphafi þáttar. Lífið 11.2.2023 10:00 Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. Lífið 8.2.2023 13:32 Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. Lífið 7.2.2023 15:06 Gat ekki gengið eftir slysið en gafst aldrei upp á dansinum Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné í miðjum dansi og gat ekki gengið í marga mánuði. Lífið 3.2.2023 16:39 Pólitískur rétttrúnaður og aðför að málfrelsinu mjög hættuleg þróun Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður hóf störf á Morgunblaðinu í dag og lýsir því þar með sé hún komin heim. Það er, eftir um átta ára ferðalag á önnur mið; hún starfaði á Fréttablaðinu 2014-2022. Nú stendur til að taka þátt í umræðunni og halda borgaralegum gildum á lofti. Innlent 2.2.2023 08:55 Allar líkur á að MDMA verði gert löglegt í Bandaríkjunum Rick Doblin, stofnandi rannsóknar-og menntaseturs um hugvíkkandi efni í Bandaríkjunum, MAPS, telur lögleiðingu MDMA efnisins á næsta leyti þar í landi. Hann segir að önnur lönd muni fylgja eftir. Lífið 31.1.2023 13:50 „Eins og að setja startvökva á gamla díselvél“ Sunna Dís Másdóttir rithöfundur var sigursæl í liðinni viku eftir að hún hlaut hinn svonefnda Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir frumsamið ljóð. Tekið var hús á henni í Gröndalshúsi í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur, þar sem rithöfundar ýmsir hafa aðsetur í góðu yfirlæti. Innslagið má sjá í Íslandi í dag hér að ofan og hefst á níundu mínútu. Menning 30.1.2023 08:46 Sanngjarnt væri að tvöfalda grunnlaun hjúkrunarfræðinga Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna, segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Lífið 27.1.2023 13:30 Mótstaða við breytingar ekki vegna eigin hagsmuna heldur faglegs mats Inga Lilý Gunnarsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segir mótstöðu Lyfjafræðingafélags Íslands við frumvarp um að heimila lausasölu lyfja í almennum verslunum ekki sprottna út frá hagsmunum lyfjafræðinga, heldur faglegum forsendum. Innlent 26.1.2023 08:45 Drepleiðinlegt og erfitt að koma sér í form Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari segir að það sé ekki til nein skyndilausn til þess að bæta heilsuna. Lífið 25.1.2023 15:30 „Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26 Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57 Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Innlent 22.1.2023 13:35 Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Lífið 20.1.2023 11:10 „Ég vil verða forsætisráðherra og helst ekki fara með Sjálfstæðisflokknum“ „Ég á mánuð eftir,“ segir ófrísk Kristrún Frostadóttir sem gerir ráð fyrir að þurfa að vinna eitthvað í fæðingarorlofinu, enda gangi í raun ekki að vera formaður stjórnmálaflokks og vera frá í lengri tíma. Lífið 18.1.2023 15:12 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Lífið 17.1.2023 14:38 „Ég var á barmi þess að fyrirfara mér“ Fyrir sjö árum síðan fór íslensk kona á fimmtugsaldri í svokallað „ferðalag“ með hugvíkkandi efninu Ayahuasca. Eftir ferðalagið segist hún hafa hún náð botninum andlega og fór hún sjálfviljug á geðdeild Landspítalans vegna afleiðinga ferðalagsins. Hún var með sjálfsvígshugsanir og var hún greind í djúpri geðlægð. Lífið 13.1.2023 15:31 „Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. Lífið 13.1.2023 09:01 Segir að karlmenn séu nauðsynlegir og þeir þurfi að vera sterkir „Það eru vond skilaboð til ungra drengja þegar talað er um eitraða karlmennsku,“ segir Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi í sálfræði. Lífið 11.1.2023 13:01 „Alltaf verið dauðhræddur við níu til fimm pælinguna“ Tómas Geir Howser Harðarson vann hug og hjörtu landsmanna með tilfinningaríkum fagnaðarlátum í Gettu betur árið 2015 og hlaut viðurnefnið Tilfinninga-Tómas. Lífið 10.1.2023 11:34 Sjötíu kílóum léttari en með fleiri líkamskomplexa Fyrir tveimur árum hitti Sindri Sindrason Önnu Sjöfn Skagfjörð 37 ára þriggja barna móður sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. Lífið 6.1.2023 10:30 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 39 ›
„Þetta er held ég ógeðslegasta lýsing sem ég hef heyrt“ Jakob Birgisson grínisti var gestur eins og endranær í Íslandi í dag á miðvikudaginn, þar sem þá fyrirhugaðar breytingar á barnabókum Roald Dahl voru til umfjöllunar. Þar tók hann undir efasemdir sem margir hafa lýst um þessar ráðstafanir og sagði skynsamlegra að sleppa því bara að lesa bækurnar í stað þess að breyta þeim. Lífið 25.2.2023 09:29
Hætta við að breyta bókunum Bókaútgáfa hefur ákveðið að halda áfram að prenta upprunalegar bækur Roalds Dahl samhliða breyttum útgáfum. Til stóð að gera víðtækar og varanlegar breytingar á texta sem kynni að reynast meiðandi fyrir einn eða annan minnihlutahóp. Erlent 25.2.2023 07:00
„Þú átt að fá borgað fyrir að búa hérna“ Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið yfir fréttir vikunnar eins og gert er öll fimmtudagskvöld. Lífið 24.2.2023 10:31
Varar við breytingum á bókum: „Ef við ætlum að leyfa þetta, hvar endar það?“ Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur og ritlistarkennari við Háskóla Íslands geldur varhug við því að krukkað sé í textum bóka eins og gert hefur verið í tilviki Roald Dahl barnabókahöfundar, en þar hefur verið greint frá víðtækum breytingum á texta í nýjum útgáfum bóka hans í Bretlandi. Rætt er við Rúnar og farið yfir málið í Íslandi í dag hér að ofan. Innlent 23.2.2023 08:00
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2023 12:29
„Heyrirðu hvað þetta er ruglað? Hvað ertu að gera með börn í útlöndum?“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag, þar sem fjallað var um þau óljósu tilmæli frá stofnunum samfélagsins til almennings, að forðast utanlandsferðir. Slíkar ráðstafanir eigi að styrkja gengi krónunnar. Lífið 21.2.2023 09:16
„Ég væri frekar til í að hlusta á Ingva Hrafn á ÍNN tala um kynlíf en þetta“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag en til umfjöllunar í léttum dúr þar voru meðal annars fræðslumyndbönd Ríkisútvarpsins þar sem frægir Íslendingar eru inntir eftir persónulegri reynslu þeirra af kynlífi hvers konar. Lífið 19.2.2023 09:29
Ráðherra og útvarpsmaður í jaðarsettum hópi einhleypra Tómas Steindórsson útvarpsmaður á X-inu og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fóru yfir það sem hefur verið ofarlega á baugi í vikunni í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.2.2023 10:31
„Lífið hefði orðið allt öðruvísi ef ég hefði fetað þá leið“ Hann ætlaði í listaháskóla en valdi svo hagfræði. Hann elskar starfið sitt og að rökræða við Sólveigu Önnu. Sindri Sindrason heimsótti Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, í morgunkaffi. Lífið 14.2.2023 10:13
Kostulegar lýsingar Jakobs á verkahring nýs verkefnastjóra Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag á miðvikudag, þar sem hvaðeina markvert úr fjölmiðlaumræðu að undanförnu var til umræðu. Á meðal þess var atvinnuauglýsing Reykjavíkurborgar fyrir hinn svonefnda verkefnastjóra framtíðarinnar. Sjá má innslagið hér að ofan en viðtal við Jakob er strax í upphafi þáttar. Lífið 11.2.2023 10:00
Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. Lífið 8.2.2023 13:32
Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. Lífið 7.2.2023 15:06
Gat ekki gengið eftir slysið en gafst aldrei upp á dansinum Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir lenti í slæmu slysi þegar hún sleit krossband í hné í miðjum dansi og gat ekki gengið í marga mánuði. Lífið 3.2.2023 16:39
Pólitískur rétttrúnaður og aðför að málfrelsinu mjög hættuleg þróun Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður hóf störf á Morgunblaðinu í dag og lýsir því þar með sé hún komin heim. Það er, eftir um átta ára ferðalag á önnur mið; hún starfaði á Fréttablaðinu 2014-2022. Nú stendur til að taka þátt í umræðunni og halda borgaralegum gildum á lofti. Innlent 2.2.2023 08:55
Allar líkur á að MDMA verði gert löglegt í Bandaríkjunum Rick Doblin, stofnandi rannsóknar-og menntaseturs um hugvíkkandi efni í Bandaríkjunum, MAPS, telur lögleiðingu MDMA efnisins á næsta leyti þar í landi. Hann segir að önnur lönd muni fylgja eftir. Lífið 31.1.2023 13:50
„Eins og að setja startvökva á gamla díselvél“ Sunna Dís Másdóttir rithöfundur var sigursæl í liðinni viku eftir að hún hlaut hinn svonefnda Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir frumsamið ljóð. Tekið var hús á henni í Gröndalshúsi í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur, þar sem rithöfundar ýmsir hafa aðsetur í góðu yfirlæti. Innslagið má sjá í Íslandi í dag hér að ofan og hefst á níundu mínútu. Menning 30.1.2023 08:46
Sanngjarnt væri að tvöfalda grunnlaun hjúkrunarfræðinga Laun hjúkrunarfræðinga eiga að vera þau sömu og lækna, segir Guðríður Kristín Þórðardóttir, sem er með sex ára háskólanám og hefur unnið á Landspítalanum í yfir 25 ár. Lífið 27.1.2023 13:30
Mótstaða við breytingar ekki vegna eigin hagsmuna heldur faglegs mats Inga Lilý Gunnarsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands, segir mótstöðu Lyfjafræðingafélags Íslands við frumvarp um að heimila lausasölu lyfja í almennum verslunum ekki sprottna út frá hagsmunum lyfjafræðinga, heldur faglegum forsendum. Innlent 26.1.2023 08:45
Drepleiðinlegt og erfitt að koma sér í form Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari segir að það sé ekki til nein skyndilausn til þess að bæta heilsuna. Lífið 25.1.2023 15:30
„Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26
Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57
Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Innlent 22.1.2023 13:35
Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Lífið 20.1.2023 11:10
„Ég vil verða forsætisráðherra og helst ekki fara með Sjálfstæðisflokknum“ „Ég á mánuð eftir,“ segir ófrísk Kristrún Frostadóttir sem gerir ráð fyrir að þurfa að vinna eitthvað í fæðingarorlofinu, enda gangi í raun ekki að vera formaður stjórnmálaflokks og vera frá í lengri tíma. Lífið 18.1.2023 15:12
Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Lífið 17.1.2023 14:38
„Ég var á barmi þess að fyrirfara mér“ Fyrir sjö árum síðan fór íslensk kona á fimmtugsaldri í svokallað „ferðalag“ með hugvíkkandi efninu Ayahuasca. Eftir ferðalagið segist hún hafa hún náð botninum andlega og fór hún sjálfviljug á geðdeild Landspítalans vegna afleiðinga ferðalagsins. Hún var með sjálfsvígshugsanir og var hún greind í djúpri geðlægð. Lífið 13.1.2023 15:31
„Það er svo auðvelt að vera aumingi í dag“ Að hætta í nikótínpúðum, borða meira, fara í nokkra göngutúra - og ekki vera aumingi; þetta er á meðal þess sem Guðmundur Emil Jóhannsson einkaþjálfari, betur þekktur sem Gummi Emil, leggur til að fólk tileinki sér á nýju líkamsræktarári. Hann hefur áhyggjur af heilsu fólks sem hangir á samfélagsmiðlum daginn inn og út. Lífið 13.1.2023 09:01
Segir að karlmenn séu nauðsynlegir og þeir þurfi að vera sterkir „Það eru vond skilaboð til ungra drengja þegar talað er um eitraða karlmennsku,“ segir Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi í sálfræði. Lífið 11.1.2023 13:01
„Alltaf verið dauðhræddur við níu til fimm pælinguna“ Tómas Geir Howser Harðarson vann hug og hjörtu landsmanna með tilfinningaríkum fagnaðarlátum í Gettu betur árið 2015 og hlaut viðurnefnið Tilfinninga-Tómas. Lífið 10.1.2023 11:34
Sjötíu kílóum léttari en með fleiri líkamskomplexa Fyrir tveimur árum hitti Sindri Sindrason Önnu Sjöfn Skagfjörð 37 ára þriggja barna móður sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. Lífið 6.1.2023 10:30