Íslandsmótið í golfi Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara. Golf 10.8.2025 19:19 Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Dagbjartur Sigurbrandsso er Íslandsmeistari árið 2025 eftir æsispennandi lokahring og lokaholu. Dagbjartur lauk leik á fimm undir pari. Golf 10.8.2025 17:42 Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 9.8.2025 16:19 Axel leiðir að öðrum degi loknum Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 8.8.2025 19:03 Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG tók afgerandi forystu í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í dag. Var þetta annar dagur Íslandsmótsins og spilaði Hulda á 71 höggum í dag og er fjórum höggum undir pari. Golf 8.8.2025 18:45 Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. Golf 8.8.2025 10:01 Hulda Clara og Karen Lind efstar Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Golf 7.8.2025 19:40 Axel og Dagbjartur leiða Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið. Golf 7.8.2025 19:31 Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Icewear er stolt af því að tilkynna að fyrirtækið verður einn af aðal styrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025, sem haldið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í ágúst næstkomandi. Mótið er eitt það stærsta og virtasta í íslensku golfíþróttinni og er haldið af Golfklúbbnum Keili í samstarfi við Golfsamband Íslands. Lífið samstarf 2.7.2025 15:43 Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Júlí Róbert Helgason, tíu ára gamall kylfingur úr Nesklúbbnum, fór fjórðu holuna á Landinu við Korpúlfsstaðavöll í aðeins einu höggi, á Íslandsmóti golfklúbba fyrir tólf ára og yngri í gær. Golf 20.6.2025 14:32 Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31 Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26 Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00 Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16 Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06 Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45 Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30 Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29 Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01 Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00 Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22 Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10 Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36 Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48 Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07 Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16 Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30 Stofnaði fatalínu fyrir golfara landsins: „Sniðugt að líta út eins og maður geti eitthvað í klúbbhúsinu“ Nafnið Styrmir Erlendsson kveikir ef til vill ekki á mörgum bjöllum nema fólk sé úr Árbænum eða hafi fylgst gríðarlega vel með neðri deildum íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Styrmir er þó að skapa sér nafn í öðrum geira þessa dagana en hann er á bakvið íslenska golfmerkið Brutta Golf. Golf 10.8.2022 10:00 « ‹ 1 2 ›
Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Guðrún Brá Björgvinsdóttir tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í dag eftir umspil þegar mótinu lauk á Hvaleyrarvelli í dag. Hulda Clara Gestsdóttir hafði leitt með fimm höggum fyrir lokadaginn en eftir mjög slæma byrjun hennar fuðraði forskotið upp og eftir æsispennandi hring þurfti umspil til að skera úr um meistara. Golf 10.8.2025 19:19
Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Dagbjartur Sigurbrandsso er Íslandsmeistari árið 2025 eftir æsispennandi lokahring og lokaholu. Dagbjartur lauk leik á fimm undir pari. Golf 10.8.2025 17:42
Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 9.8.2025 16:19
Axel leiðir að öðrum degi loknum Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 8.8.2025 19:03
Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG tók afgerandi forystu í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í dag. Var þetta annar dagur Íslandsmótsins og spilaði Hulda á 71 höggum í dag og er fjórum höggum undir pari. Golf 8.8.2025 18:45
Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. Golf 8.8.2025 10:01
Hulda Clara og Karen Lind efstar Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Golf 7.8.2025 19:40
Axel og Dagbjartur leiða Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið. Golf 7.8.2025 19:31
Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Icewear er stolt af því að tilkynna að fyrirtækið verður einn af aðal styrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025, sem haldið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í ágúst næstkomandi. Mótið er eitt það stærsta og virtasta í íslensku golfíþróttinni og er haldið af Golfklúbbnum Keili í samstarfi við Golfsamband Íslands. Lífið samstarf 2.7.2025 15:43
Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Júlí Róbert Helgason, tíu ára gamall kylfingur úr Nesklúbbnum, fór fjórðu holuna á Landinu við Korpúlfsstaðavöll í aðeins einu höggi, á Íslandsmóti golfklúbba fyrir tólf ára og yngri í gær. Golf 20.6.2025 14:32
Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. Golf 20.7.2024 21:26
Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Golf 20.7.2024 21:00
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18.7.2024 20:06
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18.7.2024 19:45
Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30
Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29
Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01
Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00
Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22
Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10
Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36
Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48
Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07
Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16
Ólafía Þórunn: Ekki að hætta af því að mér gengur illa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, einn fremsti kylfingur Íslands, tilkynnti í dag að hún væri hætt í atvinnumennsku í golfi. Ólafía ætlar að takast á við ný ævintýri. Golf 26.8.2022 21:30
Stofnaði fatalínu fyrir golfara landsins: „Sniðugt að líta út eins og maður geti eitthvað í klúbbhúsinu“ Nafnið Styrmir Erlendsson kveikir ef til vill ekki á mörgum bjöllum nema fólk sé úr Árbænum eða hafi fylgst gríðarlega vel með neðri deildum íslenskrar knattspyrnu undanfarin ár. Styrmir er þó að skapa sér nafn í öðrum geira þessa dagana en hann er á bakvið íslenska golfmerkið Brutta Golf. Golf 10.8.2022 10:00