Afríkukeppnin í fótbolta

Fréttamynd

Fíla­beins­ströndin komst á­fram eftir allt saman

Malí, Suður-Afríka, Namibía, Marokkó og Kongó urðu síðust til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Afríkumótsins í fótbolta. Alls fóru fjórir leikir fram í dag en aðeins eitt mark var skorað. Úrslit dagsins leiddu það í ljós að Fílabeinsströndin komst einnig áfram en þeir ráku þjálfara liðsins fyrr í dag vegna slæms árangurs á mótinu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Egypta­land á­fram eftir mikla dramatík

Egyptaland er komið áfram í útsláttarkeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir gríðarlega dramatík í lokaumferðinni. Egyptar, sem voru án Mohamed Salah, gerðu jafntefli í öllum þremur leikjum sínum. Þá eru gestgjafar Fílabeinsstrandarinnar einnig úr leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sakar Onana um að van­virða lands­liðið

Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið.

Fótbolti