Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 14:18 John Obi Mikel vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea 2012. ap/Kirsty Wigglesworth Ummæli Jamies Carragher um Afríkukeppnina hafa mælst misvel fyrir. Meðal þeirra sem eru ósáttir við þau er Nígeríumaðurinn John Obi Mikel sem lék lengi með Chelsea. Á sunnudaginn sagði Carragher að það ynni gegn Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, í baráttunni um einstaklingsverðlaun á borð við Gullboltann að hann keppti í Afríkukeppninni. Að mati Carraghers er hún ekki jafn stórt mót eins og EM, HM eða Suður-Ameríkukeppnin. Ýmis stór nöfn í fótboltaheiminum, menn á borð við Daniel Sturridge og Rio Ferdinand, hafa gagnrýnt Carragher fyrir ummæli hans um Afríkukeppnina. Nú hefur Mikel bæst í þann hóp og hann dró ekkert undan í hlaðvarpi sínu, The Obi One Podcast. „Það sem hann sagði var lítillækkandi og þetta kom frá einhverjum sem hefur aldrei unnið stórmót með enska landsliðinu,“ sagði Mikel. „Fullyrðing hans var röng. Ég vona að hann sjái að sér og biðjist afsökunar því hann skuldar fólki afsökunarbeiðni. Það var svo fávíst að vanvirða svona stórkostlega keppni. Ef þú heldur að enska úrvalsdeildin væri það sem hún er í dag með einungis enskum leikmönnum ertu að grínast.“ Mikel gaf svo enn frekar í og lét Carragher heyra það. „Glottið á smettinu á honum, þetta hrokafulla glott. Fólk er að reyna að leiðrétta þig en þú kemur fram og ræðst á bókstaflega alla og lítillækkar þessa frábæru keppni,“ sagði Mikel. „Maðurinn sem segir svo margt í sjónvarpinu hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina, greinir lið og segir þeim að þú verðir að vinna deildina. Þú hefur aldrei unnið þetta, þú veist ekki hvað þarf til að vinna deildina eða stórmót. Þú getur ekki lítillækkað svona stórkostlega keppni. Fólk í Afríku deyr fyrir Afríkukeppnina. Ég er algjörlega brjálaður, algjörlega brjálaður.“ Mikel vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea 2010 og 2015 og Afríkukeppnina með Nígeríu 2013. Þá vann hann brons á Ólympíuleikunum 2016. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Á sunnudaginn sagði Carragher að það ynni gegn Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, í baráttunni um einstaklingsverðlaun á borð við Gullboltann að hann keppti í Afríkukeppninni. Að mati Carraghers er hún ekki jafn stórt mót eins og EM, HM eða Suður-Ameríkukeppnin. Ýmis stór nöfn í fótboltaheiminum, menn á borð við Daniel Sturridge og Rio Ferdinand, hafa gagnrýnt Carragher fyrir ummæli hans um Afríkukeppnina. Nú hefur Mikel bæst í þann hóp og hann dró ekkert undan í hlaðvarpi sínu, The Obi One Podcast. „Það sem hann sagði var lítillækkandi og þetta kom frá einhverjum sem hefur aldrei unnið stórmót með enska landsliðinu,“ sagði Mikel. „Fullyrðing hans var röng. Ég vona að hann sjái að sér og biðjist afsökunar því hann skuldar fólki afsökunarbeiðni. Það var svo fávíst að vanvirða svona stórkostlega keppni. Ef þú heldur að enska úrvalsdeildin væri það sem hún er í dag með einungis enskum leikmönnum ertu að grínast.“ Mikel gaf svo enn frekar í og lét Carragher heyra það. „Glottið á smettinu á honum, þetta hrokafulla glott. Fólk er að reyna að leiðrétta þig en þú kemur fram og ræðst á bókstaflega alla og lítillækkar þessa frábæru keppni,“ sagði Mikel. „Maðurinn sem segir svo margt í sjónvarpinu hefur aldrei unnið ensku úrvalsdeildina, greinir lið og segir þeim að þú verðir að vinna deildina. Þú hefur aldrei unnið þetta, þú veist ekki hvað þarf til að vinna deildina eða stórmót. Þú getur ekki lítillækkað svona stórkostlega keppni. Fólk í Afríku deyr fyrir Afríkukeppnina. Ég er algjörlega brjálaður, algjörlega brjálaður.“ Mikel vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea 2010 og 2015 og Afríkukeppnina með Nígeríu 2013. Þá vann hann brons á Ólympíuleikunum 2016.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira