Spænski boltinn Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 19:00 Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Julian Álvarez skoraði þrennu og tryggði Atlético Madrid 3-2 sigur á lokamínútunum gegn Rayo Vallecano í sjöttu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.9.2025 21:39 Óheppnin eltir Gavi Gavi, miðjumaður Spánarmeistara Barcelona, verður frá keppni í allt að fimm mánuði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 24.9.2025 14:32 Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Real Madríd hefur nú unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum. Liðið lagði nýliða Levante 4-1 á útivelli í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Fótbolti 23.9.2025 19:01 Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski framherjinn Marcus Rashford hefur farið ágætlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona. Hann er þar á láni frá Manchester United og hefur spænska félagið forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Það vonast til að fá hann á enn lægra verði en upphaflega samið var um. Enski boltinn 23.9.2025 20:02 Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar gat ekki orða bundist þegar hann sá hvar landi hans, Raphinha, endaði í kosningunni um besta fótboltamann heims. Fótbolti 23.9.2025 15:15 Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. Fótbolti 22.9.2025 19:02 Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. Fótbolti 22.9.2025 14:16 Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 18:32 Hildur lagði upp annan leikinn í röð Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2025 12:04 Madríd með fullt hús stiga á toppnum Eftir nauman sigur á Marseille í miðri viku vann Real Madríd nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Espanyol í La Liga, efstu deild karla á Spáni. Fótbolti 20.9.2025 13:47 Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.9.2025 18:33 Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Degi eftir að hafa spilað með Villarreal gegn Tottenham í Lundúnum í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, mætti Thomas Partey í réttarsal í ensku höfuðborginni og lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun. Fótbolti 17.9.2025 11:02 Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2025 17:46 Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. Fótbolti 15.9.2025 21:46 Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Fótbolti 15.9.2025 17:45 Börsungar fóru illa með Valencia Eftir jafntefli við Rayo Vallecano í síðasta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni vann Barcelona afar öruggan 6-0 sigur gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 14.9.2025 18:32 Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. Fótbolti 14.9.2025 17:59 Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Orri Óskarsson var fjarri góðu gamni er lið hans, Real Sociedad, mátti þola 1-2 tap gegn Real Madrid í spænska boltanum í dag. Fótbolti 13.9.2025 13:45 Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Hansi Flick, þjálfari Barcelona, er hundóánægður með meðferðina sem hinn ungi Lamine Yamal fékk hjá spænska landsliðinu í nýafstöðnu landsleikjahléi. Fótbolti 13.9.2025 12:02 Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Annað af tveimur fórnarlömbum Raúl Asencio, leikmanns Real Madrid sem er ákærður fyrir kynferðisbrot, hefur fyrirgefið honum eftir að hann gekkst við brotinu og dregið ákæruna til baka. Fótbolti 11.9.2025 10:30 Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35 HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Allt benti til þess að mexíkóski markvörðurinn Guillermo Ochoa myndi semja við spænska B-deildarliðið Burgos á lokadegi félagaskiptagluggans. Ekkert varð hins vegar af því eftir nokkuð sérstaka atburðarás. Fótbolti 3.9.2025 13:02 Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony brotnaði niður þegar hann var að lýsa tíma sínum hjá Manchester United og sérstaklega þeim dögum þegar hann beið eftir því að gengið væri á sölu hans til Real Betis. Fótbolti 3.9.2025 12:33 Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þurftu Spánarmeistarar Barcelona að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 19:01 Real Madrid áfram á sigurbraut Real Madrid vann sinn þriðja leik í röð í spænsku deildinni en liðið hefur ekki enn stigið feilspor undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 30.8.2025 19:00 Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29.8.2025 22:02 Mbappé afgreiddi Real Oviedo Real Madrid er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark eftir tvær fyrstu umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Real Oviedo á útivelli í kvöld 0-3. Fótbolti 24.8.2025 19:03 Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Spánarmeistarar Barcelona sóttu nýliða Levante heim í kvöld en meistararnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum. Fótbolti 23.8.2025 19:00 Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Kylian Mbappe sá til þess að Real Madrid byrjaði tímabilið á sigri en liðið vann 1-0 sigur á Osasuna í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 277 ›
Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 19:00
Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Julian Álvarez skoraði þrennu og tryggði Atlético Madrid 3-2 sigur á lokamínútunum gegn Rayo Vallecano í sjöttu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 24.9.2025 21:39
Óheppnin eltir Gavi Gavi, miðjumaður Spánarmeistara Barcelona, verður frá keppni í allt að fimm mánuði vegna hnémeiðsla. Fótbolti 24.9.2025 14:32
Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Real Madríd hefur nú unnið sjö leiki í röð í öllum keppnum. Liðið lagði nýliða Levante 4-1 á útivelli í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Fótbolti 23.9.2025 19:01
Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski framherjinn Marcus Rashford hefur farið ágætlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona. Hann er þar á láni frá Manchester United og hefur spænska félagið forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Það vonast til að fá hann á enn lægra verði en upphaflega samið var um. Enski boltinn 23.9.2025 20:02
Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Brasilíski fótboltamaðurinn Neymar gat ekki orða bundist þegar hann sá hvar landi hans, Raphinha, endaði í kosningunni um besta fótboltamann heims. Fótbolti 23.9.2025 15:15
Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. Fótbolti 22.9.2025 19:02
Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. Fótbolti 22.9.2025 14:16
Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 18:32
Hildur lagði upp annan leikinn í röð Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2025 12:04
Madríd með fullt hús stiga á toppnum Eftir nauman sigur á Marseille í miðri viku vann Real Madríd nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Espanyol í La Liga, efstu deild karla á Spáni. Fótbolti 20.9.2025 13:47
Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Liverpool vann 3-2 gegn Atlético Madrid í æsispennandi leik í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.9.2025 18:33
Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Degi eftir að hafa spilað með Villarreal gegn Tottenham í Lundúnum í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, mætti Thomas Partey í réttarsal í ensku höfuðborginni og lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun. Fótbolti 17.9.2025 11:02
Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 16.9.2025 17:46
Bellingham batnaði hraðar en búist var við Jude Bellingham verður í leikmannahópi Real Madrid í fyrsta sinn síðan á síðasta tímabili, þegar franska liðið Marseille heimsækir Santiago Bernabéu á morgun. Fótbolti 15.9.2025 21:46
Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Meiðslahrjáði franski miðvörðurinn Samuel Umtiti hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Fótbolti 15.9.2025 17:45
Börsungar fóru illa með Valencia Eftir jafntefli við Rayo Vallecano í síðasta leik sínum í spænsku úrvalsdeildinni vann Barcelona afar öruggan 6-0 sigur gegn Valencia í kvöld. Fótbolti 14.9.2025 18:32
Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Hildur Antonsdóttir lagði upp eina mark Madid CFF er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Real Madrid í nágrannaslag spænska boltans í dag. Fótbolti 14.9.2025 17:59
Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Orri Óskarsson var fjarri góðu gamni er lið hans, Real Sociedad, mátti þola 1-2 tap gegn Real Madrid í spænska boltanum í dag. Fótbolti 13.9.2025 13:45
Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Hansi Flick, þjálfari Barcelona, er hundóánægður með meðferðina sem hinn ungi Lamine Yamal fékk hjá spænska landsliðinu í nýafstöðnu landsleikjahléi. Fótbolti 13.9.2025 12:02
Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Annað af tveimur fórnarlömbum Raúl Asencio, leikmanns Real Madrid sem er ákærður fyrir kynferðisbrot, hefur fyrirgefið honum eftir að hann gekkst við brotinu og dregið ákæruna til baka. Fótbolti 11.9.2025 10:30
Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35
HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Allt benti til þess að mexíkóski markvörðurinn Guillermo Ochoa myndi semja við spænska B-deildarliðið Burgos á lokadegi félagaskiptagluggans. Ekkert varð hins vegar af því eftir nokkuð sérstaka atburðarás. Fótbolti 3.9.2025 13:02
Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony brotnaði niður þegar hann var að lýsa tíma sínum hjá Manchester United og sérstaklega þeim dögum þegar hann beið eftir því að gengið væri á sölu hans til Real Betis. Fótbolti 3.9.2025 12:33
Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þurftu Spánarmeistarar Barcelona að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 19:01
Real Madrid áfram á sigurbraut Real Madrid vann sinn þriðja leik í röð í spænsku deildinni en liðið hefur ekki enn stigið feilspor undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 30.8.2025 19:00
Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Manchester United seldi Alejandro Garnacho til Chelsea í gær og var í viðræðum um sölu á Antony til spænska félagsins Real Betis í kvöld. Það er þó ekki allir fjölmiðlar sammála um stöðu mála. Enski boltinn 29.8.2025 22:02
Mbappé afgreiddi Real Oviedo Real Madrid er með fullt hús stiga og hefur ekki fengið á sig mark eftir tvær fyrstu umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Real Oviedo á útivelli í kvöld 0-3. Fótbolti 24.8.2025 19:03
Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Spánarmeistarar Barcelona sóttu nýliða Levante heim í kvöld en meistararnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum. Fótbolti 23.8.2025 19:00
Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Kylian Mbappe sá til þess að Real Madrid byrjaði tímabilið á sigri en liðið vann 1-0 sigur á Osasuna í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2025 18:32