Minnst þriggja flokka meirihluti í boði Fráfarandi meirihluti á Alþingi er kolfallinn samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem gerð var í gær. Samkvæmt henni verður einungis hægt að mynda ríkisstjórn þriggja flokka eða fleiri 19.9.2017 19:30
Uppreist æra Hjalta gæti verið í hættu Tilefni gæti verið til endurupptöku á ákvörðunum um uppreista æru ef formgallar hafa verið á umsóknum. Breytingar á meðmælabréfum gætu talist refsiverðar. Þetta segir lektor í refsirétti 18.9.2017 20:00
Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði. 13.9.2017 20:30
Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir. 13.9.2017 20:00
98 ára, lögblind og prjónar eftir minni Hin 98 gamla Jóhanna Hjaltadóttir er lögblind en prjónar enn á hverjum degi samkvæmt minni. Hún hefur hannað óteljandi flíkur og fylgir aldrei uppskrift. 7.9.2017 21:00
Þolendur upplifa sig vanmáttuga Þolendur kynferðisofbeldis upplifa sig gjarnan utanveltu í réttarkerfinu þegar mál þeirra eru tekin fyrir. Doktorsnemi telur rétt að þolendur séu ekki einungis vitni í eigin máli. 7.9.2017 20:00
Lokar sig inni í gluggalausu herbergi Fellibylurinn Irma hefur þegar valdið gríðarlegri eyðileggingu á nokkrum eyjum í Karíbahafi. Íslendingur sem staddur er á Púertó Ríkó gerði ráð fyrir að loka sig inni í gluggalausu herbergi eða skáp á meðan mesta óveðrið gengur yfir og hefur safnað vatns- og matarbirgðum. 6.9.2017 20:00
Níu ára börn tekin með klám í skólanum Grunnskólanemendur eru reglulega staðnir að því að skoða klám í tölvum og snjallsímum á skólatíma. Samtökin Heimili og skóli hafa gripið inn í slíkar aðstæður með fræðslu fyrir nemendur allt niður í níu ára aldur. Aukið aðhald þykir nauðsynlegt samhliða aukinni snjallsímanotkun. 6.9.2017 19:30
Meiri áhersla á starfsumhverfi en prósentur Fjármálaráðherra segir mikilvægt að varðveita kaupmáttaraukningu liðinna ára. Í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríksins verður áhersla því lögð á að bæta vinnuumhverfi og önnur atriði sem ekki snúa beint að launaliðnum. 5.9.2017 20:00
Tekjuhærri ferðamenn ekki að skila sér Dregið hefur úr tekjuvexti í ferðaþjónustu og helst hann ekki í hendur við fjölgun ferðamanna. Gögn um neyslu og fjölda ferðamanna sýna að markmið um að ná tekjuhærri ferðamönnum til landsins hafi ekki náðst. 4.9.2017 19:30