Seldu minna af flugeldum í ár Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2018 12:00 Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. Vísir/ernir Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. Flugeldasalan í ár gekk ágætlega að sögn Smára Sigurðssonar, formanns Landsbjargar, og voru flestar sveitir að selja svipað magn og í fyrra. Salan dróst hins vegar saman hjá sumum sveitum og telur Smári að heildarflugeldasalan í ár gæti því verið minni en í fyrra. Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. „Þetta er svona meira úti í dreifbýlinu sem kemur einn og einn staður sem hefur selt verulega minna. Það er reyndar á ansi mörgum stöðum, hjá mörgum björgunarsveitum sem eru í litlu samfélagi, þar er sáralítil sala.“ Smári segir flugeldasöluna ganga upp og niður milli ára en telur að ýmis ytri skilyrði hefðu átt að veita henni meðbyr á þessu ári. „Nú var veðrið gott. Við fengum að vísu þessa umræðu um mengun sem truflaði svolítið og svo höfum við mjög virka samkeppni víða í flugeldum. Það stækkar ekkert flugeldamarkaðinn að hafa fleiri til að selja.“Mikið var sprengt á Skólavörðuholtinu í nótt.Vísir/EgillGerðist lítið fyrir hádegi Yfir helmingur sölunnar fer yfirleitt fram á gamlársdag en Smári segir söluna hafa farið heldur hægt af stað í gær. Mögulega hafi það haft áhrif að gamlársdagur lenti á sunnudegi. „Eins og í gær var svolítið sérstakt, allavega í mínu hverfi, minni björgunarsveit, þá gerðist ekki neitt fyrr en um hádegi. Þannig að þetta var ansi snarpur sprettur frá hádegi og fram að lokun, sem oftar en ekki dreifist á allan þennan dag. En það var margt óvenjulegt við söluna hjá okkur í ár, bæði seinni partinn á laugardaginn og á sunnudaginn,“ segir Smári Sigurðsson, formaður Landsbjargar. Flugeldar Tengdar fréttir Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. Flugeldasalan í ár gekk ágætlega að sögn Smára Sigurðssonar, formanns Landsbjargar, og voru flestar sveitir að selja svipað magn og í fyrra. Salan dróst hins vegar saman hjá sumum sveitum og telur Smári að heildarflugeldasalan í ár gæti því verið minni en í fyrra. Salan var nokkuð mismunandi eftir landshlutum og þá minni sums staðar í dreifbýlinu. „Þetta er svona meira úti í dreifbýlinu sem kemur einn og einn staður sem hefur selt verulega minna. Það er reyndar á ansi mörgum stöðum, hjá mörgum björgunarsveitum sem eru í litlu samfélagi, þar er sáralítil sala.“ Smári segir flugeldasöluna ganga upp og niður milli ára en telur að ýmis ytri skilyrði hefðu átt að veita henni meðbyr á þessu ári. „Nú var veðrið gott. Við fengum að vísu þessa umræðu um mengun sem truflaði svolítið og svo höfum við mjög virka samkeppni víða í flugeldum. Það stækkar ekkert flugeldamarkaðinn að hafa fleiri til að selja.“Mikið var sprengt á Skólavörðuholtinu í nótt.Vísir/EgillGerðist lítið fyrir hádegi Yfir helmingur sölunnar fer yfirleitt fram á gamlársdag en Smári segir söluna hafa farið heldur hægt af stað í gær. Mögulega hafi það haft áhrif að gamlársdagur lenti á sunnudegi. „Eins og í gær var svolítið sérstakt, allavega í mínu hverfi, minni björgunarsveit, þá gerðist ekki neitt fyrr en um hádegi. Þannig að þetta var ansi snarpur sprettur frá hádegi og fram að lokun, sem oftar en ekki dreifist á allan þennan dag. En það var margt óvenjulegt við söluna hjá okkur í ár, bæði seinni partinn á laugardaginn og á sunnudaginn,“ segir Smári Sigurðsson, formaður Landsbjargar.
Flugeldar Tengdar fréttir Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Sjá meira
Sævar Helgi leggur til að banna almenna notkun flugelda Sævar Helgi Bragason, stjörnufræðikennari og vísindamiðlari, segir að umhverfissjónarmið verði að vega þyngra en það skemmtanagildi sem felst í því að sprengja flugelda. Hann er sannfærður um að fólk geti skemmt sér án þess að því fylgi læti, hávaði og mengun. 27. desember 2017 12:36
Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1. janúar 2018 08:36