Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Búast má við því að sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, verði ekki með Liverpool næstu mánuðina eftir að hann fótbrotnaði í sigrinum gegn Tottenham á laugardaginn. 22.12.2025 21:19
Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. 22.12.2025 21:07
Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Aron Einar Gunnarsson átti stóran þátt í dísætum 1-0 sigri katarska liðsins Al Gharafa gegn Al Wahda, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í Meistaradeild Asíu í fótbolta í dag. 22.12.2025 20:55
Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. 22.12.2025 20:40
Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands varar við afleiðingum þess að „Steraleikarnir“ svokölluðu verði haldnir í fyrsta sinn á næsta ári. Skilaboðin til ungs fólks komi til með að auka enn á ranghugmyndir um æskilega líkamsímynd. 22.12.2025 20:13
Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Leicester-framherjinn Patson Daka reyndist hetja Sambíu á Afríkumótinu í fótbolta í dag en fagnið hans vakti ekki síður athygli. 22.12.2025 19:01
Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við. 22.12.2025 18:56
Hættur aðeins þrítugur Kylfingurinn Mito Pereira, sem þekktastur er fyrir að hafa kastað frá sér afar óvæntum sigri á PGA meistaramótinu fyrir þremur árum, hefur ákveðið að setjast í helgan stein aðeins þrítugur að aldri. 22.12.2025 18:21
Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Landsliðsfyrirliðarnir Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson urðu fyrir valinu sem knattspyrnufólk ársins 2025, hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 22.12.2025 17:33
Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Argentínsku feðgarnir Lucho og Lihuen fengu draum sinn uppfylltan og rúmlega það þegar þeim var boðið að mæta á Anfield að hitta hetjurnar sínar og sjá liðið sem þeir elska, Liverpool, spila. 19.12.2025 23:15