Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Að eiga gott sumarfrí er gott fyrir okkur öll. Ekki aðeins að ná að kúpla okkur frá vinnu heldur einnig að njóta samverunnar með okkar nánustu eða að gera hluti sem við leyfum okkur að gera allt of sjaldan. 7.8.2025 07:03
Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Verslunarmannahelgin er ákveðin hápunktur sumarsins. Enda finnst mörgum eins og sumarið sé eiginlega búið þegar þessari helgi lýkur. 5.8.2025 07:00
Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Ókei. Það verða auðvitað einhverjir að taka það að sér að halda samfélaginu gangandi um verslunarhelgina. Og VINNA! 31.7.2025 07:02
Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. 29.7.2025 07:01
Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Við elskum öll þennan tíma þar sem fjölskyldan er að fara í langþráð sumarfrí. Snýst mest um að hitta á bestu sólardagana. Eða elta sólina. 25.7.2025 07:02
Í vinnutengdri ástarsorg Nei við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. 24.7.2025 07:00
Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. 22.7.2025 07:03
50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Við erum flest með ákveðna ímynd af karlmönnum með gráa fiðringinn. Sjáum þá oft fyrir okkur rembast við að reyna að halda sér mjög ungæðislegum. Stunda jafnvel ræktina af offorsi eða byrja á nýrri hreyfingu og útivist; Með stæl. 18.7.2025 07:02
Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ 17.7.2025 07:03
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. 15.7.2025 07:00