Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. 6.8.2025 07:31
Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla. 5.8.2025 23:17
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. 5.8.2025 22:30
Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Markametið í efstu deild karla fellur með næsta marki Patrick Pedersen en síðast þegar metið var við það að falla þá féll það ekki nærri því strax. 5.8.2025 16:31
Fór að gráta þegar hún skoraði Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. 5.8.2025 14:17
Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. 5.8.2025 13:30
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. 5.8.2025 13:03
Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. 5.8.2025 12:45
Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sigtryggur Arnar Björnsson var sjóðandi heitur í naumu tapi á móti Pólverjum á æfingamóti íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um helgina. 5.8.2025 11:32
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. 5.8.2025 11:01