Fór að gráta þegar hún skoraði Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. 5.8.2025 14:17
Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. 5.8.2025 13:30
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. 5.8.2025 13:03
Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. 5.8.2025 12:45
Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Sigtryggur Arnar Björnsson var sjóðandi heitur í naumu tapi á móti Pólverjum á æfingamóti íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um helgina. 5.8.2025 11:32
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. 5.8.2025 11:01
Frank Mill er látinn Þýski fótboltaheimurinn syrgir nú einn af leikmönnum sem færðu Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn fyrir 35 árum síðan. 5.8.2025 10:48
„Sagt að mér gæti blætt út“ Það stefnir í eina af bestu endurkomusögu ársins í íþróttaheiminum en um leið fengum við að sorgarsögu af læknamistökum sem þýddu að tennisgoðsögn glímdi við mikla verki og erfiðleika alltof lengi. 5.8.2025 10:30
Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. 5.8.2025 10:02
„Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Leikmenn WNBA deildarinnar í körfubolta hafa að undanförnu verið í mjög óvenjulegri og furðulegri aðstöðu. 5.8.2025 09:02