Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 9.8.2025 10:02
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. 9.8.2025 09:47
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. 9.8.2025 09:34
Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. 9.8.2025 09:03
Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. 9.8.2025 08:30
Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. 9.8.2025 07:43
Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. 8.8.2025 16:31
„Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Frægasti fótboltamaður Palestínumanna var drepinn á miðvikudaginn af hermönnum Ísraelsmanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandi Palestínu. 8.8.2025 16:00
Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Hættulega gúmmíkurlið í Lilleström fótboltahöllinni gæti séð til þess að Norðmenn hætti hreinlega að spila fótboltaleiki innanhúss. 8.8.2025 14:16
Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Stjórn Golfklúbbs Borgarness samþykkti sérstaka beiðni á dögunum en missa fyrir vikið framkvæmdastjórann sinn í smá tíma. 8.8.2025 13:31