Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum

Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna

NBA stjarna borin út

NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni.

Leður­blökur að trufla handboltafélag

Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða.

Mark­vörður ís­lenska liðsins með fimm mörk

Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti.

Sjá meira