KSÍ missti af meira en milljarði króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 15:13 Albert Guðmundsson í leiknum mikilvæga á móti Úkraínu í Varsjá í Póllandi í nóvember. Getty/Ernest Kolodziej Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Nú hefur verið staðfest hvernig verðlaunaféð skiptist næsta sumar og hvað er í boði fyrir þátttökuþjóðirnar af heildarhagnaði FIFA af mótinu. Stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að öll lönd sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó séu tryggð að lágmarki níu milljónir dollara, sem jafngildir rúmlega 1,1 milljarði íslenskra króna. Auk þess fá liðin 186 milljónir króna í styrk til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið. FIFA Council approves record-breaking @FIFAWorldCup 2026™ financial contribution! 🏆USD 727 million, 50% more than for Qatar 2022™, will be distributed to Participating Member Associations as a result of next year’s showpiece.— FIFA (@FIFAcom) December 17, 2025 Níu milljónir dollara fara til hvers þeirra liða sem enda í sætum 33 til 48 á mótinu, það er komast ekki upp úr sínum riðli. Ef viðkomandi þjóð kemst áfram í útsláttarkeppnina bíða þeirra tvær milljónir dollara til viðbótar eða 253 milljónir króna. Þaðan í frá fara upphæðirnar stigvaxandi. Heimsmeistararnir munu fá fimmtíu milljónir dollara í heildina eða meira en 6,3 milljarða króna. Að sögn FIFA hafa landsliðin aldrei fengið meiri peninga og segja þeir að um fimmtíu prósenta aukningu sé að ræða frá fyrri mótum. Alls deila þeir út 655 milljónum dollara, sem jafngildir um 83 milljörðum íslenskra króna. HM 2026 í fótbolta KSÍ Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Nú hefur verið staðfest hvernig verðlaunaféð skiptist næsta sumar og hvað er í boði fyrir þátttökuþjóðirnar af heildarhagnaði FIFA af mótinu. Stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að öll lönd sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í fótbolta í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó séu tryggð að lágmarki níu milljónir dollara, sem jafngildir rúmlega 1,1 milljarði íslenskra króna. Auk þess fá liðin 186 milljónir króna í styrk til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið. FIFA Council approves record-breaking @FIFAWorldCup 2026™ financial contribution! 🏆USD 727 million, 50% more than for Qatar 2022™, will be distributed to Participating Member Associations as a result of next year’s showpiece.— FIFA (@FIFAcom) December 17, 2025 Níu milljónir dollara fara til hvers þeirra liða sem enda í sætum 33 til 48 á mótinu, það er komast ekki upp úr sínum riðli. Ef viðkomandi þjóð kemst áfram í útsláttarkeppnina bíða þeirra tvær milljónir dollara til viðbótar eða 253 milljónir króna. Þaðan í frá fara upphæðirnar stigvaxandi. Heimsmeistararnir munu fá fimmtíu milljónir dollara í heildina eða meira en 6,3 milljarða króna. Að sögn FIFA hafa landsliðin aldrei fengið meiri peninga og segja þeir að um fimmtíu prósenta aukningu sé að ræða frá fyrri mótum. Alls deila þeir út 655 milljónum dollara, sem jafngildir um 83 milljörðum íslenskra króna.
HM 2026 í fótbolta KSÍ Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira