Sér eftir því að hafa ekki tekið harðar á Trump Hillary Clinton leysir frá skjóðunni í nýrri bók. 9.9.2017 22:30
Magnolia tryggir sér dreifingarrétt á Undir trénu Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, segir að það sé virkilega erfitt fyrir kvikmyndir sem ekki séu leiknar á ensku að fá almenna dreifingu í amerískum kvikmyndahúsum. 9.9.2017 22:18
Segir Woody Allen og Roman Polanski vera magnaða leikstjóra Leikkonan segist þurfa að halda ákveðinni fjarlægð gagnvart umfjölluninni. 9.9.2017 20:48
Á flótta undan storminum Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando. 9.9.2017 19:47
Agnes hlyti í dag fjórtán ára dóm fyrir morðið á Natan Refsidómur í hinu fræga morðmáli Natans Ketilssonar yrði mildaður til muna ef réttað væri í málinu með nútímaréttarfari. Agnes Magnúsdóttir hlyti fjórtán ára fangelsisdóm í stað dauðadóms, Friðrik Sigurðsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríðar Guðmundsdóttur væri fimm ár. 9.9.2017 19:09
Björgunarsveitin kölluð út vegna manns sem hrasaði í Stóradal Á vettvangi reyndust aðstæður krefjandi því maðurinn var í miklum bratta í um 400 metra hæð og voru því sérhæfðir fjallabjörgunarmenn kallaðir til. 9.9.2017 18:00
Jóga fyrir tættar mæður og þreytta feður "Ég á það til að setja ullarsokka á hendurnar á barninu mínu, skilja eftir kveikt á eldavélarhellunum og fara út úr húsi og ég man aldrei nokkurn tíman eftir afmælisdögum.“ 29.8.2017 23:51
Tala látinna í Texas fer hækkandi Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu. 29.8.2017 23:06
Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð. 29.8.2017 21:48