Segir Woody Allen og Roman Polanski vera magnaða leikstjóra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2017 20:48 Kate Winslet sagðist ekkert vita um málið. Vísir/getty Leikkonan Kate Winslet setur það ekki fyrir sig að leikstjórinn Woody Allen hafi verið sakaður um kynferðisofbeldi og tók þá ákvörðun að starfa fyrir hann því hann sé „magnaður leikstjóri.“ Allen var gefið að sök að hafa misnotað stjúpdóttur sína en saksóknari ákvað að gefa ekki út ákæru í málinu. Woody Allen segist aldrei hugsa um þær þungu sakir sem á hann voru bornar. Hann vill ekki tjá sig neitt frekar um ásakanirnar.Vísir/getty Aðspurð hvort hún hafi verið hikandi að taka að sér hlutverk í mynd Allens vegna þessa segist Winslet ekki hafa þekkt Allen áður. Leikkonan fer með aðalhlutverkið í nýjustu mynd Allens, Wonder Wheel en auk hennar leika aðrir þekktir leikarar í myndinni á borð við Justin Timberlake, Debi Mazar og Juno Temple. „Auðvitað hugsar maður um það en ég þekkti ekki Woody og ég veit ekki neitt um þessa fjölskyldu. Sem leikkona í myndinni verður maður að halda ákveðinni fjarlægð og segja sem er að ég veit í raun ekki neitt um þetta. Ég veit ekki hvort þetta sé satt,“ segir leikkonan í viðtali við New York Times um ásakanir um kynferðisofbeldi á hendur Allens. Kate Winslet tók sérstaklega fram að Roman Polanski væri líka magnaður leikstjóri, spurð út í sína afstöðu til Allens.Vísir/getty Hún segist eftir nokkra umhugsun hafa ákveðið að leggja þessar hugsanir til hliðar og vinna með Woody. „Hann er magnaður leikstjóri,“ segir Winslet sem bætir við að sér þyki Roman Polanski einnig magnaður í sínu starfi en Polanski nauðgaði þrettán ára stúlku á áttunda áratugnum í Los Angeles. „Ég átti einstaka upplifun í vinnunni með þessum mönnum og það er sannleikurinn.“ Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00 Tjáir sig ekki um bréfið frá Dylan Farrow Leikkonan Scarlett Johansson segir hegðun dóttur Woody Allen óábyrga. 17. mars 2014 19:30 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Leikkonan Kate Winslet setur það ekki fyrir sig að leikstjórinn Woody Allen hafi verið sakaður um kynferðisofbeldi og tók þá ákvörðun að starfa fyrir hann því hann sé „magnaður leikstjóri.“ Allen var gefið að sök að hafa misnotað stjúpdóttur sína en saksóknari ákvað að gefa ekki út ákæru í málinu. Woody Allen segist aldrei hugsa um þær þungu sakir sem á hann voru bornar. Hann vill ekki tjá sig neitt frekar um ásakanirnar.Vísir/getty Aðspurð hvort hún hafi verið hikandi að taka að sér hlutverk í mynd Allens vegna þessa segist Winslet ekki hafa þekkt Allen áður. Leikkonan fer með aðalhlutverkið í nýjustu mynd Allens, Wonder Wheel en auk hennar leika aðrir þekktir leikarar í myndinni á borð við Justin Timberlake, Debi Mazar og Juno Temple. „Auðvitað hugsar maður um það en ég þekkti ekki Woody og ég veit ekki neitt um þessa fjölskyldu. Sem leikkona í myndinni verður maður að halda ákveðinni fjarlægð og segja sem er að ég veit í raun ekki neitt um þetta. Ég veit ekki hvort þetta sé satt,“ segir leikkonan í viðtali við New York Times um ásakanir um kynferðisofbeldi á hendur Allens. Kate Winslet tók sérstaklega fram að Roman Polanski væri líka magnaður leikstjóri, spurð út í sína afstöðu til Allens.Vísir/getty Hún segist eftir nokkra umhugsun hafa ákveðið að leggja þessar hugsanir til hliðar og vinna með Woody. „Hann er magnaður leikstjóri,“ segir Winslet sem bætir við að sér þyki Roman Polanski einnig magnaður í sínu starfi en Polanski nauðgaði þrettán ára stúlku á áttunda áratugnum í Los Angeles. „Ég átti einstaka upplifun í vinnunni með þessum mönnum og það er sannleikurinn.“
Mál Woody Allen Tengdar fréttir Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00 Tjáir sig ekki um bréfið frá Dylan Farrow Leikkonan Scarlett Johansson segir hegðun dóttur Woody Allen óábyrga. 17. mars 2014 19:30 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03
Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2. febrúar 2014 20:00
Tjáir sig ekki um bréfið frá Dylan Farrow Leikkonan Scarlett Johansson segir hegðun dóttur Woody Allen óábyrga. 17. mars 2014 19:30
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45