Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Fara þarf í raun­veru­legar að­gerðir“

„Fara þarf í raunverulegar aðgerðir, sem skila raunverulegum árangri í loftlagsmálum”, segir formaður Bændasamtakanna og bætir við að það hafi verið jákvæð skref í vetur þegar veittur var fjárfestingastuðningur til ylræktarbænda til að draga úr orkukostnaði.

Hefði þurft hjól­börur undir öll verð­launin sín

Hjólbörur hefði komið sér sérstaklega vel fyrir nemanda í Fjölbrautaskóla Suðurlands fyrir öll verðlaunin, sem viðkomandi hlaut við brautskráningu. Auk þess að hljóta styrk frá Hollvarðasamtökum skólans fékk nemandinn sérstakar viðurkenningar í þýsku, íslensku, viðskipta- og hagfræðigreinum, ensku, félagsgreinum og stærðfræði.

Sel­fyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin

Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina.

Reiknað með fjöl­menni á jóla­markaði á Flúðum í dag

Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins.

Á­fanginn „Allt fyrir ástina“ verð­launaður á Sel­fossi

Mikil ánægja er á meðal nemenda og starfsmanna Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi því áfanginn „Allt fyrir ástina“ var að fá heiðursverðlaun Félags sérkennara á Íslandi en áfanginn er kenndur á sérnámsbraut skólans. Í áfanganum fá nemendur að vita allt það helsta, sem við kemur ástinni.

Sjá meira