Ingibjörg Sólrún furðar sig á ofsafenginni umræðu um braggamálið Fyrrverandi borgarstjóri segir endurbyggingu braggans eiga fullan rétt á sér. 18.10.2018 21:00
Hæstaréttardómarar sagðir hengja bakara fyrir smið Píratar hyggjast taka hæstaréttardóm sem gengur fram af netverjum upp á þingi. 18.10.2018 18:50
Netverjar segja hæstaréttardómara ekki skilja internetið Netverjar eru í áfalli vegna nýgengins Hæstaréttardóms. 18.10.2018 17:52
Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig María segir stjórnina ekki bregðast í neinu við gagnrýni sinni. 17.10.2018 17:03
Stjórn Sjómannafélagsins sakar Heiðveigu Maríu um ærumeiðingar Stjórn Sjómannafélags Íslands harmar í yfirlýsingu að hafa fengið að sitja undir ýmsum ásökunum af hálfu Heiðveigar Maríu. 17.10.2018 16:09
Dönsku stráin, náðhúsið og allt heila braggaklabbið Vísir birtir alla reikninga sem snúa að byggingu braggans í Nauthólsvík. 17.10.2018 14:30
Yfirlýsingin um akademískt frelsi í fullu gildi Jón Atli Benediktsson rektor segir yfirlýsinguna frá 2005 fela í sér viðtekin siðferðileg viðmið. 16.10.2018 14:52
Börn Vigdísar Hauksdóttur draga hana fyrir dómstóla Vigdís segir málið, sem snýst að öllum líkindum um arf, ekki eiga erindi við almenning. 16.10.2018 13:07
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16.10.2018 10:17
Biður foringja ferðaþjónustunnar um að róa sig og líta í eigin barm Þórarinn Ævarsson hjá Ikea segir forkólfa í ferðaþjónustu vilja skjóta sendiboðann. 15.10.2018 15:25