Garnacho ekki í hóp Alejandro Garnacho er ekki í leikmannahópi Manchester United sem tekur á móti Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann gæti verið á förum frá félaginu. 25.5.2025 14:00
Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. 25.5.2025 12:33
Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir lokaleik þess í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.5.2025 11:49
Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Al-Gharafa, sem Aron Einar Gunnarsson leikur með, varð í gær Emír-bikarmeistari eftir sigur á Al Rayyan, 1-2, í úrslitaleik. 25.5.2025 11:01
Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Spænska stórveldið Real Madrid hefur formlega staðfest það sem allir vissu; að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 25.5.2025 10:41
Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Þótt Kevin De Bruyne sé á förum frá Manchester City verður hann væntanlega áfram í ljósbláum búningi því flest bendir til þess að hann sé á förum til nýkrýndra Ítalíumeistara Napoli. 25.5.2025 10:02
Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildar NBA vann Minnesota Timberwolves yfirburðasigur í þriðja leik liðanna, 143-101. 25.5.2025 09:32
Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Carlo Ancelotti stýrði Real Madrid í síðasta sinn þegar liðið bar sigurorð af Real Sociedad, 2-0, í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 24.5.2025 16:55
Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu FH varð í gær fyrsta liðið til að vinna Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna á tímabilinu. Lokatölur í Kaplakrika 2-1, FH-ingum í vil. Tveir aðrir leikir fóru fram í gær. Fram sigraði Tindastól, 1-0, og Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda. Í dag vann Þór/KA 1-0 sigur á Stjörnunni. 24.5.2025 16:28
Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Tom Watson skoraði sigurmark Sunderland gegn Sheffield United í uppbótartíma í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag. 24.5.2025 16:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent