Samtök Koch-bræðra lýsa yfir stuðningi við Haley Americans for Prosperity Action, stjórnmálasamtök milljarðamæringana Charles og David Koch, hafa lýst yfir stuðningi við Nikki Haley í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 29.11.2023 11:04
Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. 29.11.2023 10:07
Segir Talíbana mögulega myndu láta undan alþjóðlegum þrýstingi Margir embættismenn Talíbana styðja endurskoðun banns gegn menntun stúlkna. Þetta segir Rangina Hamidi, sem var menntamálaráðherra áður en Talíbanar komust aftur til valda í Afganistan. 29.11.2023 08:19
Segist vongóður um „fordæmalausa niðurstöðu“ Cop28 „Fordæmalaus niðurstaða“ sem myndi halda lífi í voninni um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5 gráður er innan seilingar, segir maðurinn sem fer fyrir samningaviðræðum um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir loftslagsráðstefnuna Cop28 sem hefst í Dubai í vikunni. 29.11.2023 07:23
Umfangsmiklar aðgerðir Ísraelshers sagðar standa yfir á Vesturbakkanum Palestínska dagblaðið Al-Quds segir Ísraelsher hafa ráðist inn í Jenin á Vesturbakkanum. Fréttamaður Al Jazeera í Jerúsalem segir aðgerðirnar hafa hafist í gærkvöldi og þær virðast enn í gangi. 29.11.2023 06:53
Líkamsárás, umferðarslys og þjófnaðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til um klukkan hálf þrjú í nótt vegna líkamsárásar í póstnúmerinu 105. Einn var handtekinn en sá sem ráðist var á neitaði að fara á bráðamóttöku þrátt fyrir að áverkar væru á honum. 29.11.2023 06:26
Pallborðið: Er verið að ofgreina ADHD? Hvað gerist þegar lyfin fást ekki? Hversu margir Íslendingar eru með ADHD? Er verið að ofgreina röskunina? Hvað með lyfjagjöf; er verið að fara offörum í henni? Hvað gerist þegar lyfin fást ekki? 28.11.2023 11:36
Vísbendingar um að allt að 20 prósentum barna sé gefið melatónín Nærri einu af hverjum fimm börnum yngri en 14 ára í Bandaríkjunum er gefið melatónín til að bæta svefninn. Ný rannsókn bendir til þess að 18 prósentum barna á aldrinum fimm til níu ára sé gefið efnið. 28.11.2023 07:33
Fjórðu fangaskiptin afstaðin en útlit fyrir áframhaldandi átök Fjórðu fangaskipti Ísrael og Hamas hafa átt sér stað en Ísraelsmenn létu 33 Palestínumenn lausa í nótt, 30 börn og þrjár konur, gegn lausn ellefu Ísraelsmanna, níu barna og tveggja kvenna, sem voru teknir gíslingu í árásunum 7. október síðastliðinn. 28.11.2023 06:47
Datt og fékk skurð í andlitið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gærkvöldi vegna þjófnaðar úr verslun og þá var tilkynnt um minniháttar skemmdarverk í póstnúmerinu 105. 28.11.2023 06:21