Fréttamaður

Árni Sæberg

Árni er viðskiptafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýsleginn formaður situr fyrir svörum

Gísli Snær Erlingsson, sem er nýtekinn við sem formaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, mun sitja fyrir svörum og ræða framtíðarsýn stofnunarinnar á opnum fundi með kvikmyndagerðarfólki á morgun, mánudag, klukkan 16 í Norræna húsinu.

Dýra­læknis­fræði­legt af­rek á Bessa­stöðum

Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið á Bessastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið. Dýralæknirinn veit ekki til þess að þetta hafi áður verið gert hér á landi.

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningum fólks á næstunni. Boðað var til fjölmennrar bænastundar í morgun. Fjallað er um málið í hádegisfréttum.

Snjó­bíll valt við björgun bíls sem valt

Stór breyttur jeppi á vegum Útivistar valt á Fimmvörðuhálsi, skammt frá Fimmvörðuskála, í gær. Snjóbíll sem sendur var frá Hvolsvelli til að bjarga fólki um borð valt líka. Báðir bílar eru enn á hliðinni.

Húsnæðismarkaður, innflytjendamál og fjárlög

Ásgeir Brynjar Torfason, nýráðinn ritstjóri Vísbendingar, fjallar um húsnæðismarkaðinn á Sprengisandi í kjölfar viðtals við Gylfa Zoega fyrir viku. Hvað er til ráða fyrir þá sem lenda í snjóhengjunni þegar föstu vextirnar losna, er viðfangsefnið.

Sjá meira