Hélt fyrst upp á jólin á Íslandi Haustið 2008 komu 29 palestínskir flóttamenn til Íslands frá Írak og settust að á Akranesi. Einn þeirra er Manal Aleedy, sem býr þar í bæ ásamt börnum sínum þremur, þeim Söru, Mariyam og Hamoudi. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jólin lofa góðu fyrir Carlsberg bruggverksmiðjurnar því fram að þessu hefur salan á jólaöli þeirra, Tuborg Julebryg, slegið öll met. Julebryg var sett á markaðinn fyrir tveimur vikum og hingað til er salan um 20% meiri en á sama tíma í fyrra Jól 1. nóvember 2011 00:01
Litlar jólakringlur Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman, bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Fyrsta jólatré heimsins Elstu heimildir um skreytt tré í heimahúsum á jólum er frá Suður Þýskalandi á 16. öld en ekki eru nema 200 ár síðan farið var að festa kerti á þessi grenitré. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu 1 kg bein hreinsað laxa flak 50 gr smjör 3 msk ólífu olía ½ sítróna 1 kg skrældar kartöflur 2 stk hvítlauksgeirar 200 ml rjómi 150 gr smjör salt ½ krukka súrsað sushi engifer 200ml rjómi Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Hangikjöt er líklega sú fæða sem lengst hefur fylgt jólahaldi þjóðarinnar og kunnáttan við verkun þess gengur víða í arf milli kynslóða. Þeir Úlfar Helgason, bóndi í Hoffelli í Hornafirði, og Páll Benediktsson, bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, voru inntir eftir aðferðunum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Snjókorn falla Söngvarinn Jón Jónsson tekur hér frábæra útgáfu af jólalaginu Snjókorn falla. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Ekki byrjuð inni ennþá Lítil fjölskylda í Hlíðunum hefur skreytt garðinn sinn jólaljósum í nóvemberrigningunni. „Jólin hafa alltaf verið uppáhaldstími ársins hjá mér, en foreldrar mínir eiga bæði afmæli á aðfangadag,“ segir Margrét Ýr Ingimarsdóttir, en jólaljósin eru í garðinum heima hjá þeim Ómari Valdimarssyni og Sölku, þriggja ára dóttur þeirra. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Hafdís Huld: Humarkokteillinn hans pabba ómissandi „Við erum með nokkrar jólahefðir heima hjá mér. Til dæmis hlustum við mamma alltaf á jólaplötuna með Jackson 5 í jólaundirbúningnum og höfum gert síðan ég man eftir mér." Jólin 1. nóvember 2011 00:01