Sálmur 565 - Kom, blíða tíð 1. nóvember 2011 00:01 Kom, blíða tíð, með barnsins frið. Kom blessuð stund, með líkn og grið. Kom, hátíð æðst, og heiminn gist. Kom helgust nótt, með Drottin Krist. Kom, heilög birta, himni frá. Kom, hersveit engla, jörðu á. Já, kom og flyt þá fregn á ný að fætt oss barn sé jötu í. Skín, lífsins sól, í lágan dal. Kom, ljómi Guðs, úr himnasal. Kom, máttarhönd, svo mjúk og sterk og meðal vor gjör kraftaverk. Vér fögnum þér, ó blessað barn og bjarma slær á lífsins hjarn. Sjá, heilög von í hjörtum skín og hana vekur fæðing þín. Þótt hér sé dimmt, þótt hér sé kalt, þín heilög elska bætir allt. Þótt skorti frið, þótt falli tár, hún friðar, líknar, græðir sár. Ó, þegar sérhvert hjart'a er hreint og hefir, Drottinn, mátt þinn reynt þá ljómar heimi lífsins sól, vér lifum eilíf dýrðarjól. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Spáð stormi fyrir austan Jólin Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Trúum á allt sem gott er Jól
Kom, blíða tíð, með barnsins frið. Kom blessuð stund, með líkn og grið. Kom, hátíð æðst, og heiminn gist. Kom helgust nótt, með Drottin Krist. Kom, heilög birta, himni frá. Kom, hersveit engla, jörðu á. Já, kom og flyt þá fregn á ný að fætt oss barn sé jötu í. Skín, lífsins sól, í lágan dal. Kom, ljómi Guðs, úr himnasal. Kom, máttarhönd, svo mjúk og sterk og meðal vor gjör kraftaverk. Vér fögnum þér, ó blessað barn og bjarma slær á lífsins hjarn. Sjá, heilög von í hjörtum skín og hana vekur fæðing þín. Þótt hér sé dimmt, þótt hér sé kalt, þín heilög elska bætir allt. Þótt skorti frið, þótt falli tár, hún friðar, líknar, græðir sár. Ó, þegar sérhvert hjart'a er hreint og hefir, Drottinn, mátt þinn reynt þá ljómar heimi lífsins sól, vér lifum eilíf dýrðarjól.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Spáð stormi fyrir austan Jólin Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Ljúffengar jólakræsingar Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Gerðu mikið úr aðventunni Jól Jóladagatal Vísis: Frikki Dór fær raflost á sviði Jólin Trúum á allt sem gott er Jól