Vestur-Íslendingar gefa óþægum rotinn tómat Afkomendur íslensku vesturfaranna halda margir í íslenskar jólahefðir. Pakkar eru opnaðir á aðfangadag en misjafnt er hvað er í jólamatinn. Jólasveinarnir gefa í skóinn þó skiptin geti verið færri en hér sökum fjarlægðarinnar við Ísland. Innlent 15. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Bólu, systur þeirra Hurðaskellis og Skjóðu hefur verið boðið í partý. Partý þar sem allir í veislunni eiga að vera klæddir í ljóta jólapeysu. Aumingja Bóla á ekkert til að fara í svo Hurðaskellir og Skjóða ákveða að föndra bara fyrir hana alveg ótrúlega ljóta og hallærislega jólapeysu. Hvernig ætli það gangi? Jól 15. desember 2016 07:00
Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15. desember 2016 06:30
Íslendingar versla jólagjafirnar meira á netinu en nokkru sinni fyrr Fataverslun á Íslandi dregst saman þrátt fyrir að verð hafi lækkað. Samkeppni við erlendan markað sem nú hefur harðnað á netinu. Jólaverslun um netið er feikimikil. Sendingum fyrir jólin að utan hefur fjölgað um 55 prósent frá í fyr Viðskipti innlent 14. desember 2016 14:30
Vísir og Fréttablaðið leita að jólamynd ársins Vísir og Fréttblaðið efna til jólaljósmyndasamkeppni. Þema keppninnar eru jólin og allt sem þeim fylgir. Jól 14. desember 2016 07:15
Stúfur kom til byggða í nótt Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Jól 14. desember 2016 07:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Það eru bara tíu dagar til jóla og eflaust einhverjir byrjaðir að pakka inn jólagjöfunum. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að kenna okkur að búa til fallega merkimiða til að setja á pakkana. Jól 14. desember 2016 07:00
Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Pappahólkarnir innan úr eldhús- eða salernisrúllunum eru efniviður sem flest heimili eiga nóg af og alltaf safnast upp jafnt og þétt. Þá er því kjörið að nýta í jólaföndur með fjölskyldunni þar sem nánast engu þarf til að kosta. Jól 13. desember 2016 12:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla Hurðaskellir og Skjóða að kenna ykkur að senda rafræna jólakveðju til vina og fjölskyldu sem eru kannski langt í burtu og þið náið ekki að hitta fyrir jólin. Eða þau ætla að reyna að kenna ykkur það, þeim gengur ekkert allt of vel sjálfum. Jól 13. desember 2016 07:00
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Jól 13. desember 2016 06:00
Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Fjölskylda Heklu Arnardóttur fær ekki nóg af hinu árlega Ris à l'amande en það er borðað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Uppskriftin er frá ömmu Heklu og er óvenjuleg en í henni eru eggjarauður og stífþeyttar eggjahvítur. Jól 12. desember 2016 15:00
Jólagreiðslan er létt og skemmtileg Jólagreiðslurnar í ár eru einfaldar og léttar og ættu flestir að geta gert þær, að mati Telmu Daggar Bjarnadóttur, hárgreiðslukonu hjá Kompaníinu, sem farðaði og greiddi Gerði Silju Kristjánsdóttur á jólavísu fyrir Jólablað Fréttablaðsins. Jól 12. desember 2016 14:00
Heimagerðar jólagjafir geta líka slegið í gegn Hlín Reykdal hönnuður rekur verslun í uppáhaldshverfinu sínu, Granda. Henni var boðin þátttaka í stórri skartgripasýningu í New York á næsta ári. Hlín gefur hugmyndir að heimagerðum jólagjöfum. Jól 12. desember 2016 13:00
Hallgrímskirkjuklukkur hringja hvorki inn jól né nýtt ár Ástæðan er úreltur búnaður sem ekki er hægt að lagfæra en beðið er eftir nýjum búnaði frá Hollandi. Innlent 12. desember 2016 12:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Hefur þið ekki alltaf dreymt um að búa til jólaskraut sem er með mynd af þér? Þess vegna er hér kennd einföld leið til að færa myndir yfir á tréplatta. Jól 12. desember 2016 10:00
Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jól 12. desember 2016 07:00
Guðni og fjölskylda búin að velja jólatré Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er augljóslega kominn í jólagírinn. Innlent 11. desember 2016 13:22
Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, sem kom fram í gærkvöldi á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem Jólastjarna ársins 2016, elskar list-og verkgreinar í skólanum. Lífið 11. desember 2016 10:15
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Það er mikil spenna í Grýluhelli í dag enda fyrsti jólasveinninn á leiðinni til byggða í nótt. Hurðaskellir og Skjóða bregða þó ekki frá vananum og föndra með ykkur ellefta daginn í röð. Jól 11. desember 2016 09:00
Innblástur í innpökkun Hönnuðir og listamenn veita lesendum kærkominn innblástur í innpökkun jólagjafa. Hugmyndir þeirra eru ólíkar, frá því að vera einfaldar og stílhreinar í litríkar og fjörugar. Jól 10. desember 2016 11:00
Íslensk hönnunarjól Úr smiðju íslenskra hönnuða kemur fjöldi skemmtilegra muna sem minna á jólin. Jól 10. desember 2016 10:00
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Skjóða ákveður að beita sínum spádómsgáfum og býr til gogg sem spáir því hvað þú færð í jólagjöf. Jól 10. desember 2016 09:00
Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. Innlent 9. desember 2016 16:17
Jól í anda fagurkerans Agla Marta Marteinsdóttir arkitekt setur upp jólaskraut sem henni þykir vænt um og á sér einhverja sögu. Heimilið ber vott um fágaðan smekk fagurkera og jólaskreytingarnar eru í þeim anda. Danskir tréjólasveinar taka á móti gestum. Jól 9. desember 2016 13:00
Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 12:30
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Það er föstudagur og Hurðaskellir og Skjóða ætla að baka eitthvað gott fyrir helgina. En þar sem jólin eru á næsta leiti verða þau að venju þema þáttarins og fyrir valinu verður Nutellajólatré. Jól 9. desember 2016 11:22
Halda í hefðina með öðrum hráefnum Eva Þórdís Ebenezersdóttir þjóðfræðingur hefur sett saman uppskrift að laufabrauði, án glútens, mjólkur og smjörs. Hún segir vel hægt að halda í rótgrónar hefðir sem snerta hjartastreng þó notuð séu önnur hráefni og kennir ásamt Guðrúnu Bergmann námskeið í hreinni matargerð á jólum. Jól 9. desember 2016 11:00