Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Engin skoraði meira en Elín Klara

Landsliðskonan í handbolta, Elín Klara Þorkelsdóttir, skoraði sjö mörk þegar Sävehof gerði jafntefli við Viborg, 31-31, í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Orð­færið og dóna­skapurinn með ó­líkindum“

Guðjón Guð­munds­son, faðir Snorra Steins Guðjóns­sonar lands­liðsþjálfara ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir það hafa verið hrika­lega erfitt fyrir sig að fylgjast með um­ræðunni í kringum fyrsta stór­mótið sem Ís­land fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dóna­skapurinn sem finna má í um­ræðunni um lands­liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Mark­vörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni

Handboltamarkvörðurinn fyrrverandi Davíð Svansson byrjaði að keppa í pílukasti fyrr á þessu ári og hefur bætt sig afar hratt og vel. Hann keppir í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland annað kvöld, á þriðja undankvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti.

Sport
Fréttamynd

„Við vorum sjálfum okkur verstir“

Valur valtaði yfir Fram í Úlfarsárdal í kvöld í Olís-deild karla í handbolta. Valsmenn unnu sannfærandi níu marka sigur eftir hafa leitt í hálfleik með sjö mörkum. Einar Jónsson, þjálfari Fram, sagði eftir leik að hans menn hefðu verið sjálfum sér verstir.

Handbolti
Fréttamynd

Bikarmeistararnir fara norður

Fram, sem vann Powerade-bikar karla í handbolta á síðasta tímabili, mætir KA á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í næsta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Björg­vin Páll hafi þaggað niður í efa­semdaröddum

Einar Jóns­son, þjálfari Ís­lands- og bikar­meistara Fram og hand­boltasér­fræðingur segir góða frammistöðu Björg­vins Páls Gústavs­sonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efa­semdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Lýsir eftir leið­toga ís­lenska lands­liðsins

Hand­boltaþjálfarinn Einar Jóns­son hefur áhyggjur af skorti á leið­togum í ís­lenska karla­lands­liðinu í hand­bolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýaf­stöðnu lands­liðs­verk­efni nú þegar dregur nær næsta stór­móti.

Handbolti