Kristófer Acox að finna fyrri styrk
Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og hann fékk líka mikið lof í Körfuboltakvöldi.
Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og hann fékk líka mikið lof í Körfuboltakvöldi.