50 ný störf í Bláskógabyggð í baðlóni

Fimmtíu ný störf urðu til í Bláskógabyggð í dag þegar nýtt baðlón var opnað í Laugarási. Bygging lónsins kostaði um þrjá milljarða króna, en það er á tveimur hæðum og nær yfir tæplega þúsund fermetra.

798
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir