„Þetta eru svoddan jaxlar“

Vinir Rúnars Marínó Ragnarssonar ætla sér að hlaupa sex maraþon á sex dögum til að heiðra minningu Ingu Hrundar Kjartansdóttur, eiginkonu Rúnars. Þeir kalla sig HHHC hópinn og hlupu í gegnum Blönduós í dag.

2416
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir