Erna Hrönn: Djössuð útgáfa af jólaslagara og syngjandi auglýsing í beinni
Hinar dásamlegu Jazzkonur kíktu í jólaspjall með skemmtilega útgáfu af „Ef ég nenni“ sem kemur á streymisveitur á morgun. Þær halda sína árlegu jólatónleika í Salnum Kópavogi þann 17. desember þar sem gleðigjafinn Gói verður sérstakur gestur. Hlustaðu á hressandi viðtal þar sem talið var í raddaða auglýsingu í beinni eins og þeim einum er lagið.