Erna Hrönn: „Fáir sem hafa meiri áhrif á mann í lífinu en fólkið sem maður vinnur með í skapandi vinnu“

Ofurtrommarinn Jón Geir fagnar 50 ára afmæli sínu með stórkostlegum styrktartónleikum í Austurbæjarbíói næsta föstudagskvöld. Hann kíkti í spjall og sagðist vera fullur tilhlökkunar að stíga á svið með hljómsveitum sem hann hefur unnið með í gegnum tíðina en fram koma Ampop, Atarna, Bris, Klamedía X, Urmull og Skálmöld. Allur ágóði miðasölu rennur til styrktar Vonarbrú, almannaheillafélags sem aðstoðar fjölskyldur á Gaza.

20
12:57

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn